Taco-subbur sjá fram á betri tíma

Ef þið eruð í hópi þeirra sem skilgreinast sem taco-böðlar eða taco-subbur þá er okkur það sönn ánægja að tilkynna ykkur að nú horfir til betri vegar.

Old El Paso hefur sett í sölu svokallaða taco-vasa sem koma í stað pönnukökunnar sem við setjum alltaf alltof mikið í svo hún annaðhvort springur eða það dettur allt út um endann.

Taco-vasarnir ættu því nokkuð augljóslega að fá hönnunarverðlaun fyrir hagkvæmni og hentugleika, og fyrst við erum byrjuð á þessu þá eru taco-bátarnir ekki síðri fyrir subbur og alla sem vilja borða reglulega með slíku fólki.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »