Hvað erum við að sjá hérna? Kartöflu í þrifbuxum að græja skítugan ofn eins og að drekka vatn! Já, það er margt sem kemur okkur á óvart sem við verðum að deila með ykkur. Hér kynnum við nýtt húsráð til sögunnar þar sem kartafla og salt leika stórt hlutverk.
Svona þrífur þú haugaskítugan ofn með kartöflu og salti einu saman: