Þrif

Heimilisstörfin sem börnin ráða auðveldlega við

14.2. Við eigum það til að ofvernda litlu einstaklingana okkar á heimilinu hvað húsverkin varðar á meðan við ættum að hvetja þá áfram. Meira »

10 húsverk sem þarf að gera einu sinni á ári

13.2. Sum húsverk krefjast daglegra athafna á meðan önnur nægja einu sinni á ári.   Meira »

Fimm algeng mistök í þrifum

12.2. Við reynum að fara fljótlegu leiðina úr þrifunum sem endar oft á því að taka lengri tíma þegar upp er staðið.   Meira »

Er kaffibollinn þinn fullur af óhreinindum?

7.2. Þeir sem nota slíkar krúsir daglega ættu að lesa áfram því stóra spurningin er hversu oft við eigum að þrífa þær.  Meira »

Fimm leiðir til að gera húsverkin bærilegri

5.2. Stundum þurfum við ákveðna pressu eða hvatningu til að drífa okkur áfram í að þrífa heimilið.   Meira »

Er uppþvottavélin þín stútfull af óhreinindum?

28.1. Okkur, sem töldum okkur vera með þrif á uppþvottavélinni alveg upp á tíu, hefur yfirsést eitt mjög mikilvægt atriði.   Meira »

Hér leynast mestu óhreinindin í eldhúsinu

4.1. Hjarta heimilisins, eldhúsið, er oftar en ekki skítugasti staðurinn á heimilinu enda eitt mest notaða rýmið í húsinu.  Meira »

Snilldarleiðir til að nota sítrónur

31.12. Þarftu að fríska upp á eitthvað á heimilinu? Þá er sítrónan alltaf að fara að hjálpa þér.   Meira »

Svona getur þú notað tannburstann

27.12. Tannburstinn er ekki einungis til að pússa stellið í munninum því hann getur reynst gagnlegur á ýmsum öðrum stöðum líka.   Meira »

Fimm atriði sem þú þarft að gera daglega

18.12. Þetta er ekki spurning um að þrífa heimilið hátt og lágt á hverjum degi. En það eru nokkur atriði sem er mikilvægt að gera daglega – til að halda heimilinu í nokkuð góðum málum. Meira »

Svona tryggirðu að heimilið sé alltaf hreint

11.12. Nokkur atriði sem vert er að hafa í huga í hinni daglegu rútínu sem flest okkar erum að sinna. Það er algjör óþarfi að standa yfir skítugum speglum og mæðast, þegar við getum tamið okkur nokkra einfalda siði sem ættu að létta á álaginu. Meira »

Svona losnar þú við gulu röndina í klósettinu

22.11. Við þekkjum það öll að vera nýbúin að ljúka þrifum á baðherberginu og þar með töldu salerninu, en það situr enn þá eftir gulur bjarmi eða rönd í skálinni. Meira »

Besta ráðið til að þrífa flatskjáinn

6.11. Hefur þú þurrkað af flatskjánum heima hjá þér og eftir sitja rendur sem þú kærir þig ekkert um. Ekki örvænta því við höfum fundið ráð við því. Meira »

Algeng mistök við heimilisþrifin

16.10. Það eru nokkur atriði sem við ættum að hafa í huga við heimilisþrifin, því í sumum tilfellum erum við jafnvel að dreifa óhreinindunum frekar en að sópa þeim út. Meira »

Þrjár snilldar leiðir til þrifa með salti

16.8. Salt er eitthvað sem er alltaf til á hverju heimili, eða ætti að vera það því það er frábært til ýmissa verka.   Meira »

5 skotheld húsráð

26.5. Allt sem einfaldar lífið bætir og kætir, og fátt kætir okkur hér á Matarvefnum eins og gott húsráð. Hér má finna nokkur skotheld ráð sem eru til þess gerð að létta okkur lífið við þrifin. Meira »

Ertu að glíma við fastar rendur á glervasanum?

8.1. Það er fátt sem toppar afskorin blóm í fallegum vasa. En glervasar eiga það til að fá fastar rendur í þá miðja þar sem vatnið hefur legið í lengri tíma, eða svo. Meira »

Tvö atriði sem þú þarft að vita um ryk

2.1. Er rykið að plaga þig, leynist alls staðar á heimilinu án þess að vera boðið sérstaklega heim í hús. Þá deilum við sameiginlegu „vandamáli“. Meira »

Hlutir sem þú ættir að setja reglulega í þvottavélina

28.12. Það kemur kannski sumum á óvart hverju megi skella í þvottavélina. Oftar en ekki hlutum sem við notum daglega og hafa mikla þörf fyrir snúning til að fríska upp á. Meira »

Besta leiðin til að þrífa blandarann

21.12. Við stórefumst um að landinn sé á safakúr þessa dagana, en hvað veit maður? Hér er skothelt ráð um hvernig best er að þrífa blandarann á auðveldan hátt. Meira »

Þú trúir ekki hvað bökunarsprey getur gert

13.12. Þið þekkið gamla góða bökunarspreyið sem notað er til að smyrja bökunarform og eldföst mót. Spreyið má nota í ýmislegt annað en í eldamennsku sem á eftir að koma á óvart. Meira »

Staðurinn sem flestir gleyma að þrífa

23.11. Flest þrífum við reglulega heima hjá okkur og erum með ákveðna reglu á því. En sumir staðir eiga það til að gleymast... og ekki síst þessi hér. Meira »

Svona þrífur þú rauðvín sem sullast niður

18.11. Ef þú lendir í því óhappi að velta rauðvínsglasinu þínu niður og það endar á mottunni eða teppinu á gólfinu – þá þarftu ekki að örvænta. Það þarf enginn blettur að vara að eilífu. Meira »

Svona þrífur þú brenndan pott

24.10. Við höfum öll lent í því að hrísgrjónagrauturinn brenni við í pottinum og eftir situr brennd mjólk. Alveg sama hvað við skrúbbum og skrúbbum þá losnar ekkert úr botninum. En það er algjör óþarfi að hengja haus því við erum með lausnina fyrir þig. Meira »

Hefur þú þrifið hnífastandinn nýlega?

12.10. Manstu hvenær þú þreifst seinast hnífastandinn? Ef ekki, þá er þetta húsráð fyrir þig. Það er nefnilega mikilvægara en við höldum að þrífa standinn reglulega því við viljum alls ekki að bakteríur og önnur óhreinindi safnist saman við hnífana sem við notum daglega. Meira »

Húsráð sem geta bjargað tilverunni

27.5. Fátt jafnast á við vorhreingerninguna góðu. Líkt og Lóan syngur í móa er það fyrir okkur sem ljúfur vorboði að heyra sápu freyða í fötum og ryksuguna dregna fram til að háma í sig ryk og drullu vetrarins. Hérna eru nokkur bráðsniðug húsráð sem nota má til að koma heimilinu í stand fyrir sumarið. Meira »