Vissir þú að ber skoppa?

Vissir þú að trönuber skoppa ef þú lætur þau falla …
Vissir þú að trönuber skoppa ef þú lætur þau falla á gólfið? mbl.is/

Flest okkar kreistum ávexti mjúklega í matvörubúðum til að athuga hvort þau séu fullþroskuð, en hefur þú prófað að láta ber skoppa?

Ein af undarlegustu en klárlega bestu aðferðum til að kanna gæði trönuberja er að kasta þeim í gólfið og láta skoppa. Undarleg staðreynd en hún virkar! Ræktendur og margir neytendur sem vita af þessari aðferð, hika ekki við að láta trönuber skoppa á gólfið eins og gúmmíkúlu áður en næsta er tekin og stungið upp í munn.

mbl.is