Svona notar þú plöntur í eldhúsinu

Plöntur og aðrar grænar jurtir eru ómissandi í eldhúsið.
Plöntur og aðrar grænar jurtir eru ómissandi í eldhúsið. mbl.is/Pinterest

Allt er vænt sem vel er grænt – sagði einhver vitur maður, og hafði svo sannarlega rétt fyrir sér. Grænblöðungar sem aðrar jurtir eiga heima í eldhúsinu eins og víðar á heimilinu. Það fegrar og gleður að hafa lifandi plöntur í kringum sig og hér sjáum við innblástur að því hvernig skreyta má eldhúsið með plöntum.

mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is