Gríðarlegt tækifæri fyrir réttan aðlia

Til leigu er veitingastaðuirnn Hafið bláa í Ölfusi en staðurinn er fullbúinn veitingastaður í einstöiku umhverfi.

Hafið bláa stendur á miklum útsýnisstað þar sem gestir geta farið niður í fjöru. Staðurinn er með stórum gluggum og tekur 100 manns í sæti. Þar eru góð bílastæði, meðal annars fyrir rútur og gæti réttur aðili hæglega tekið við hundruðum gesta dag hvern.

Í boði er fimm ára leigusamningur en möguleiki er á að hafa hann lengri.

Það verður spennandi að sjá hver tekur við keflinu en matgæðingarnir á matarvef mbl stingum upp á því að boðið verði upp á góða súpu og ferskan fisk. Slík blanda klikki aldrei. 

Nánar er hægt að skoða staðinn HÉR.

mbl.is