Er þetta flottasta sódavatnsvél í heimi?

Einn vinsælasti húsbúnaðarframleiðandi síðari ára, Stelton, mætir hér til leiks með nýja og glæsilega eldhúsgræju. Hér um ræðir sodatæki í afar minimalískum stíl, sem sameinar bæði form og notagildi - hannað af Søren Refsgaard fyrir Stelton.

Sodatækið er smart, fyrirferðalítið og kallast ‘Brus’, sem er danska orðið yfir búbblurnar sem myndast í vatninu er við hleypum kolsýrunni út í vatnið. Tækið kemur í þremur litum - þá í stáli, svart eða í dökk brúnni metal áferð. 

Nýtt sodatæki frá Stelton.
Nýtt sodatæki frá Stelton. mbl.is/Stelton
mbl.is/Stelton
mbl.is/Stelton
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert