Svona sendir þú betri vinnutölvupósta

Þarftu að skipta út frösum í vinnupóstinum?
Þarftu að skipta út frösum í vinnupóstinum? Pexels

Hjá mörgum fer einhver hluti vinnudagsins í að senda tölvupósta. Þessir tölvupóstar eiga það til að verða heldur staðlaðir og leiðinlegir, en oft finnst manni eins og maður geti bara orðað hlutina á einn hátt. Það eru oft margir sem vilja ekki hljóma leiðinlegir í tölvupósti en það getur stundum valdið misskilningi.

Grafíski hönnuðurinn Dani Donovan var í nákvæmlega þeim sporum en hún hafði reynt að skrifa sömu setninguna milljón sinnum þangað til hún fékk nóg og bað um ráð á Twitter. Ráðunum rigndi yfir hana og tók hún saman bestu ráðin. Ráðin eru á ensku, en það er vel hægt að yfirfæra þau á íslensku og þeir sem eru í miklum samskiptum á ensku geta vonandi nýtt þessi ráð.

Ekki skrifa: Fyrirgefðu hvað það tók mig langan tíma að svara 

Skrifaðu heldur: Takk fyrir að sýna þolinmæði

Ekki skrifa: Hvaða tími hentar þér best?

Skrifaðu heldur: Hvernig virkar klukkan __:__ fyrir þig?

Ekki skrifa: Minnsta málið/Ekki málið

Skrifaðu heldur: Alltaf gott að geta hjálpað

Það getur stundum verið erfitt að skilja hvað fólk á ...
Það getur stundum verið erfitt að skilja hvað fólk á við í tölvupóstum. Pexels

Ekki skrifa: Ég held við ættum kannski frekar að ...

Skrifaðu heldur: Það væri best ef við myndum ...

Ekki skrifa: Vonandi skilur þú þetta

Skrifaðu heldur: Láttu mig vita ef þú hefur einhverjar spurningar

Ekki skrifa: Langaði bara að athuga hvernig gengur

Skrifaðu heldur: Hvenær geturðu látið mig vita hvernig gengur?

Ekki skrifa: Úps fyrirgefðu, mér að kenna, þetta fór fram hjá mér

Skrifaðu heldur: Vel gert! Búin að laga þetta og setti nýtt skjal með í viðgengi. Takk fyrir að láta mig vita.

Ekki skrifa: Má ég fara fyrr?

Skrifaðu heldur: Ég þarf að fara í ___ klukkan __:__

og ef þú ert búin að sitja við skjáinn í 40 mínútur að reyna að útskýra það sem þú hefur að segja skrifaðu: „Næ ekki að útskýra nógu vel í tölvupósti, gætum við rætt þetta í persónu?“

View this post on Instagram

📧 I've been working on being more conscious of how I write emails, and made this handy printable guide! . I have a bad habit of overusing exclamation points, emojis, and qualifiers like "just" and "possibly" to sound extra-friendly and non-threatening in emails. (“Just wondering / just confirming / just checking / just making sure / just wanted to let you know”) . You are allowed to take up space. Your voice deserves to be heard. Your opinions matter. You don’t need to apologize for existing or asking for what you need. You are not “bossy” or “bitchy” for not sounding like a pep-machine 24/7. . If you act like a doormat, you better develop a taste for shoe leather. You have power too. Don’t be afraid to stand up for yourself— no one else is gonna do it for you. . Want to support my art, join our awesome Discord community, and get exclusive access to see new comics before anyone else? Link in bio 💕

A post shared by Dani Donovan (@danidonovan) on May 22, 2019 at 3:43pm PDT

mbl.is

Rihanna í leðri frá toppi til táar

Í gær, 23:07 Tónlistarkonan var í leðri frá toppi til táar á BET-verðlaunahátíðinni um helgina.  Meira »

Kim hannar fullkominn aðhaldsfatnað

Í gær, 19:00 Kim Kardashian hefur hannað aðhaldsfatnað í hinum ýmsu sniðum, litum og stærðum til að koma til móts við fjölbreyttar þarfir kvenna. Meira »

Katrín sumarleg á ljósmyndanámskeiði

Í gær, 15:22 Katrín hertogaynja mætti í sumarlegum sægrænum kjól með vínrauðu mynstri á ljósmyndanámskeið fyrir börn.  Meira »

Eva Dögg og Stefán Darri nýtt par

Í gær, 10:52 Vegan mamman og Brauð & Co snillingurinn Eva Dögg Rúnarsdóttir og handboltakappinn Stefán Darri Þórsson eru nýtt par ef marka má samfélagsmiðla. Meira »

„Get ekki hætt að miða mig við aðra!“

Í gær, 05:00 Málið er hins vegar sú hugsun sem er föst innra með mér sem snýst um að aðrir hafi það betra en ég. Eftir að samfélagsmiðlar urðu hluti af lífinu (jamm er 45 ára) þá er ég föst í að miða mig við fólk á mínum aldri, fólk sem er aðeins yngra, fólk sem á betri bíla, skemmtilegri maka, fer í fleiri ferðir og upplifir meiri sigra. Meira »

Ódýrt og svalt gólfefni sem má setja á veggi

í fyrradag Spónaparket var vinsælt gólfefni á níunda og tíunda áratug síðustu aldar en með tilkomu plastparketsins hvarf það úr íslenskum verslunum. Meira »

Svona massar þú sumartískuna með stæl

í fyrradag Það tekur á að vera í takt við tískuna. Smartland auðveldar þér það, en hér er samantekt á flottustu trendunum í sumar.  Meira »

Í hnébeygju yfir klósettinu

í fyrradag Þjálfarinn hennar Kate Beckinsale lætur hana gera hnébeygjur yfir klósettinu.   Meira »

Íþróttaálfurinn og Gylfi á Maldíveyjum

í fyrradag Íþróttaálfurinn Dýri Kristjánsson og Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsmaður í fótbolta eru báðir á Maldíveyjum í brúðkaupsferð ásamt eiginkonum sínum. Þessi tvennu hjón eru þó alls ekki í sömu brúðkaupsferðinni. Meira »

„Fá þau fyrsta skammtinn frían?“

í fyrradag Íslensk móðir hefur áhyggjur af dóttur sinni sem er 16 ára og veltir fyrir sér hvernig koma megi í veg fyrir að dóttir hennar dópi sig. Meira »

Þetta er konan sem skipulagði brúðkaupið

24.6. Hjónin fengu hina bresku Charlotte Dodd til að skipuleggja brúðkaupið sitt. En þess má geta að hún þykir sú allra færasta á sínu sviði í Bretlandi um þessar mundir. Fyrirmynd hennar er hinn skemmtilegi Franck úr kvikmyndinni Father of the Bride. Meira »

Fáðu magavöðva eins og Cindy Crawford

24.6. Fyrirsætan Cindy Crawford hefur fært sig úr líkamsræktar-DVD-diskunum yfir á Instagram þar sem hún sýnir sínar uppáhaldsæfingar. Meira »

Þessir mættu í VIP-teiti COS

24.6. Sænska fatamerkið COS opnaði nýlega verslun á Íslandi en á fimmtudagskvöldið var sérstök opnun fyrir VIP-gesti.   Meira »

Glæsiíbúð við Vatnsholt í Reykjavík

24.6. Við Vatnsholt í Reykjavík stendur stórglæsileg efri sérhæð sem er fallega og smekklega innréttuð.   Meira »

Ræður ekkert við sig og fer í sund daglega

24.6. „Ég hef tvívegis verið greind með sortuæxli en næ ekki alveg að stjórna hegðun minni tengdri sól. Málið er að ég var hér á árum áður mikið í ljósum og varð alltaf að vera brún.“ Meira »

Bárður og Linda Björk giftu sig í gær

23.6. Bárður Sigurgeirsson húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni og Linda Björg Árnadóttir fatahönnuður og eigandi Scintilla gengu í hjónaband í gær. Meira »

„Gróðurinn dregur mann til sín“

23.6. Garðurinn hennar Sjafnar Hjálmarsdóttur þykir bera af enda mjög vel um hann hugsað. Hún segir samt ekki þurfa að hafa mikið fyrir plöntunum í dag. Meira »

Hefur búið í þremur íbúðum á sjö árum

23.6. Kristín Sólveig Kristjánsdóttir læknir að mennt er ákaflega fær í samskiptum og segir að gott heimili sé sá staður þar sem fólk dettur inn um dyrnar og þar sem er gott hjartarúm. Meira »

Svona býr Bergþóra Guðnadóttir

23.6. Bergþóra Guðnadóttir hönnuður vinnur vanalega á morgnana heima þar sem hún er með góða aðstöðu í fallegu rými.   Meira »

Vinkonan alltaf að metast hver sé sætust

23.6. „Þegar við förum út á lífið saman, er hún heltekin af því að bera sig saman við aðrar konur og metur það yfirleitt svo að hún er sætust.“ Meira »

6 lífsráð Dakota Fanning

22.6. Leikkonan Dakota Fanning segist aldrei verða týpan sem borðar ekki sykur eða kolvetni.   Meira »