Svona massar Nökkvi Fjalar lífið

Nökkvi Fjalar Orrason var gestur Öldu Karenar í 5. þætti …
Nökkvi Fjalar Orrason var gestur Öldu Karenar í 5. þætti af Lífsbiblíunni.

Nökkvi Fjalar Orrason er brautryðjandi á samfélagsmiðlum og eigandi Swipe Media framleiðslufyrirtækis sem hefur framleitt marvísleg netnámskeið til að stuðla að andlegri og líkamlegri heilsu. Nökkvi var gestur Öldu Karenar Hjaltalín í fimmta þætti af Lífsbiblíunni.

Nökkvi er mikið þekktur fyrir góðar morgun- og kvöldrútínur en hann er mikill lífsvenjumaður. Hann ræðir hvernig við setjum okkur nýjar rútínur og höldum þeim, sem er fullkomin tímasetning svona korter í áramót að ákveða hvaða nýjar lífsvenjur þú villt taka með þér inn í nýtt ár.

Hann ræðir einnig hvernig hann segir aldrei ég er kvíðinn eða ég er hræddur heldur alltaf ég finn fyrir kvíða eða ég finn fyrir ótta, þar sem hann er ekki tilfinningar sínar velur hann orðin sín vel til að lýsa þeim.

Þáttinn má finna á hlaðvarpsvef mbl.is og einnig í spilaranum hér fyrir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál