Breytti ljótu húsi í fallegt heimili

Handritshöfundurinn Shonda Rhimes á fallegt heimili.
Handritshöfundurinn Shonda Rhimes á fallegt heimili. AFP

Shonda Rhimes opnar heimili sitt í nýjustu útgáfu hönnunartímaritsins Architectural Digest. Rhimes, sem er konan á bak við farsæla bandaríska sjónvarpsþætti á borð við Grey's Anatomy og Scandal, skrifar að sér hafi í fyrstu fundist húsið ljótt og eitthvað rangt við það. Hún keypti þó húsið þar sem hún sá góða sögu í því, sögu sem endaði vel. 

Húsið sem er í Kaliforníu er nú allt annað en ljótt eins og sést á myndum úr innlitinu. Rhimes skildi eitt herbergi eftir nánast eins og það var og er það skrifstofan hennar. Búið er að opna á milli hæða inni þannig að meiri birta flæðir um húsið. 

Það þurfti þó ekki bara að laga húsið að innan því ytra byrði hússins var ekki fínt. Í ljós kom að framhliðinni hafði verið breytt um miðja síðustu öld og með smá rannsóknavinnu var hægt að endurgera upphaflegt útlit hússins sem var byggt árið 1923. 

View this post on Instagram

Superstar producer @shondarhimes is typically behind-the-scenes on her hit TV shows (@greysabc, @scandalabc, @howtogetawaywithmurder, etc.), but for AD’s February issue, she’s the star! The supporting lead, of course, is her L.A. dream home designed by @michaelsmithinc and renovated by @hartmanbaldwin. Watch more of Rhimes’s home tour via the link in our bio.

A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Jan 11, 2019 at 12:16pm PST

View this post on Instagram

@shondarhimes: “I can only explain it like this: The house felt like . . . good story. And every inch of me wanted to write it. That’s my problem. I love a good story. I get seduced by story every time. So even though I was a busy single mother with three kids, four television shows, and a company to run, and I should have known better, I didn’t stop myself. I bought the house anyway. And then I simply decided to assume the story would have a happy ending… Enter @michaelsmithinc. I’d had the opportunity to visit the White House residence during the Obama era, and I had been impressed by how warm, comfortable, and elegant it was. I was especially enthusiastic about President Obama’s private office—the colors, the style, the vibe. I wanted to sit and write in there. (I didn’t.) Anyone who can make a writer feel more like writing is someone special. That ability to connect with whatever creates sparks in a person is part of what makes Michael such a gifted designer. Working with him was a truly collaborative experience. Despite my lack of time, I ended up being deeply involved in the process. The home we’ve created feels classic California—if a little bit romantic.” The TV impresario behind @greysabc, @scandalabc, and @howtogetawaywithmurder penned her experience of falling in love with an ugly house, restoring it to its former glory, and making it “home” for her young family. Visit the link in our profile to see more from our February issue. Photo by @themichaelmundy; text by @shondarhimes; architecture by @hartmanbaldwin; styled by @lawrenhowell

A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Jan 12, 2019 at 7:38am PSTView this post on Instagram

When TV producer @shondarhimes viewed a house for sale she initially thought was “ugly. And wrong,” she was actually seduced. “As someone who spends most of her days crafting stories for television (@greysabc, @scandalabc, and @howtogetawaywithmurder, etc.), I can only explain it like this: The house felt like . . . good story. And every inch of me wanted to write it.” The busy single mother of three bought the house and hoped for the best. “To begin, I worked with architect Bill Baldwin of @hartmanbaldwin. We got lucky,” Rhimes writes. “Bill found out that sometime in the 1950s or 1960s, an overenthusiastic homeowner had recklessly removed the home’s original façade and replaced it with the out-of-sync one. We also learned that the home was actually built in 1923, the work of Elmer Grey, the famed architect of the @bevhillshotel. With a little research, I located photos of the original exterior. They revealed the front as Grey had intended— a beautiful Italianate villa with an intricate stone-carved balustrade.” Once they were on track to restore the exterior to its original glory, Rhimes tapped #AD100 designer @michaelsmithinc to make sense of the interior. “First Michael worked with everyone to deal with my biggest concern: the lack of sunlight,” she writes. “To start, HartmanBaldwin blew out the roof of the first-floor loggia, creating a two-story gallery along the back that fills the whole space with light and air. (pictured here) The gallery is lined with big glass-and-iron doors. Previously those doors opened into the house; now we’ve turned them so that they open out onto the patio. This adds about three feet of furniture space to the room, lending it a sense of spaciousness. My favorite thing to do when entertaining is open all of those doors and enjoy an indoor/outdoor dance party.” See more of Rhimes’s home through the link in our profile. Photo by @themichaelmundy; text by @shondarhimes; styled by @lawrenhowell

A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Jan 13, 2019 at 2:05pm PSTView this post on Instagram

“Renovating a house in real life is not like it is on TV,” writes super producer @shondarhimes of her own experience transforming this L.A. property. “On TV, the home renovation takes place during a clever 30-second montage while a Stevie Wonder song plays. The actor playing TV Shonda holds up swatches and nods, peers at tiles and nods, uses a sledgehammer on a wall and smiles . . . and never loses patience or the will to live. That is not how a renovation works. This was no 30-second montage. There are a lot of change orders. There are permits. There are delays. There is still tile arriving from Morocco, broken, that has to be sent back.” After 5 years of extensive renovation, the house is finally the dream home she wanted for her family. The one part of the property that did not need much change was the grounds. She writes, “The house is perfectly placed on more than an acre of stunning land in the heart of metropolitan Los Angeles. The ugly behemoth I bought sits on a work of art. Smooth lawns flow into a sport court; a pool stretches over to wide bougainvillea-covered trellises; fountains bubble along winding paths revealing the entrance to a secret rose garden. When you stand on the back patio, the views of towering trees and wide lawns and garden make it easy to imagine the house is somewhere in wine country instead of five minutes from Hollywood. Stephen Block of @innergardens made subtle but impactful changes in the landscape design—adding paths, reshaping beds. The pool and the sport court were resurfaced. He and his team worked to heal the larger trees that had not been well cared for in the backyard.” To see more of the home and read her account of the renovation, click the link in our profile. Photo by @themichaelmundy; text by @shondarhimes; interior design by @michaelsmithinc; architecture by @hartmanbaldwin; styled by @lawrenhowell

A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Jan 13, 2019 at 7:05pm PST

mbl.is

Góð ráð fyrir pör í fjarsambandi

Í gær, 20:30 Það getur verið erfitt að vera í fjarsambandi, en dæmið ekki bókina af kápunni og tileinkið ykkur heldur þessi ráð.   Meira »

Stuttbuxurnar sem breyta lífi þínu

Í gær, 17:00 Stuttbuxurnar eru ekki bara flottar heldur nytsamlegar því hægt er að geyma hinar ýmsu nauðsynjar í vasanum á þeim.  Meira »

Hlátur meðal við sorginni

Í gær, 13:00 Alda Magnúsdóttir sjúkraliði starfar sem jógakennari og hláturjógaleiðbeinandi. Hlátur er henni ofarlega í huga og segir hún það að hlæja vera allra meina bót. Hún byrjaði í hláturjóga í kjölfar þess að hún missti eiginmann sinn. Meira »

Ásdís Rán vill að karlinn splæsi

Í gær, 10:00 Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir segist vera gamaldags þegar kemur að samskiptum kynjanna. Hún vill að karlinn splæsi.   Meira »

Svona lengir frú Beckham leggina

Í gær, 05:00 Victoria Beckham er bara rétt yfir 160 sentimetrar á hæð en virðist þó með afar langa leggi og hendur í nýrri hönnun sinni.   Meira »

Guðdómlegt frá Jil Sander

í fyrradag Þeir sem eru orðnir þreyttir á öllum litunum og brjálæðinu í tískunni um þessar mundir geta farið að anda rólega. Vetrarlína Jil Sander er einstaklega falleg þar sem ljósir litir í bland við svart er sett saman með einföldum töskum. Meira »

Hús Sveins á 239 milljónir með sundlaug

í fyrradag Við Kvisthaga 12 í 107 Reykjavík stendur glæsilegt 399 fm hús með sundlaug. Íbúar hússins eru hjónin Sveinn R. Eyjólfsson fyrrverandi blaðaútgefandi og Auður Sigríður Eydal. Hún er skráð fyrir fasteigninni. Meira »

Hefur þú fengið ketó flensuna?

í fyrradag Ketó flensan er að margra mati fráhvörf sem fólk fer í gegnum þegar að það hættir að borða hvítan sykur. Að vera meðvitaður um þessi einkenni og þá staðreynd að flensan gengur yfir á nokkrum dögum hefur hjálpað mörgum að komast í gegnum ketó flensuna. Meira »

Prófuðu kremin sem má smyrja á brauð

í fyrradag Franska snyrtivörumerkið Clarins kynnti á dögunum nýja línu sem ber nafnið My Clarins. Vörurnar eru hreinar, einfaldar og vegan vænar, svo hreinar að ef þær myndu bragðast vel myndum við líklega smyrja þeim á brauð! Af því tilefni var boðið í hádegisverð á Vox Home þar sem góssið var prófað á meðan gestir gæddu sér á léttum réttum. Meira »

Á þetta að vera kjóll?

í fyrradag Kjóllinn sem vakti hvað mestu athyglina að þessu sinni var kjóllinn sem Montana Brown klæddist. Hann var algjörlega gegnsær og sýndi bakendann þannig að Brown hefði allt eins getað verið í sundfatnaði við verðlaunaafhendinguna. Meira »

Hugrún Harðar mætti í kögurjakka

21.2. Hugrún Harðardóttir mætti í glæsilegum leðurjakka með kögri þegar Davines kynnti það heitasta sem er að gerast í dag.   Meira »

Lilja og Baltasar - skilin að borði og sæng

21.2. Lilja Sigurlína Pálmadóttir og Baltasar Kormákur eru skilin að borði og sæng. Hjónin hafa verið áberandi í samfélaginu síðan þau hnutu hvort um annað fyrir um 20 árum. Meira »

Andlegt ofbeldi? Ég hef sögu að segja...

21.2. „Aldrei fengið kvartanir né lent í neinu á öllum þessum vinnustöðum eins og ég upplifði hjá Fjármálaeftirlitinu. Þótt oft hafi gengið mikið á. Segir það ekki eitthvað?“ Meira »

Katrín Olga geislaði í gulri dragt

21.2. Katrín Olga Jóhannesdóttir formaður Viðskiptaráðs var eins og vorboðinn ljúfi í gulri dragt þegar Viðskiparáð hélt Viðskiptaþing á dögunum. Meira »

Hámarkaðu vinnuna með hvíld frá vinnu

21.2. Er svo mikið að gera í vinnunni að þér líður eins og þú hafi ekki tíma til að taka kaffi eða slaka á í hádegismatnum? Það kann að vera að þessi hugsun borgi sig ekki. Meira »

Svona býr Höskuldur bankastjóri Arion

21.2. Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arion banka býr við Skildinganes í Reykjavík. Fasteignamat hússins er 105.650.000 kr.  Meira »

Kynlífið er alltaf eins

20.2. „Við stunduðum gott kynlíf þangað til fyrir nokkrum mánuðum þegar mér fannst við vera gera það sama aftur og aftur.“  Meira »

Þórdís Kolbrún skar sig úr í teinóttu

20.2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti í teinóttri dragt á Viðskiptaþing sem haldið var á dögunum. Meira »

Frönsk fegurð undir áhrifum New York

20.2. „Það er draumi líkast að við fáum að hanna snyrtivörulínu í samstarfi við svo þekkt lúxusmerki í snyrtiheiminum,” segja Jack McCollough og Lazaro Hernandez en þeir eru stofnendur og aðalhönnuðir bandaríska tískuhússins Proenza Schouler. Meira »

Ekki gera þessi mistök í hjónaberberginu

20.2. Gunna Stella útskýrir hvers vegna okkur líður oftar en ekki betur á hótelum en hér eru nokkrar ástæður.   Meira »

Ragnheiður selur 127 milljóna hús

20.2. Ragnheiður Arngrímsdóttir flugmaður og ljósmyndari hefur sett sitt fallega hús í Tjarnarbrekku á sölu.   Meira »