Selur íbúðina sem hún hefur búið í í 30 ár

Susan Sarandon selur.
Susan Sarandon selur. AFP

Leikkonan Susan Sarandon hefur sett heimili sitt í New York borg í Bandaríkjunum á sölu. Saradon hefur búið í íbúðinni síðastliðin 30 ár og alið upp öll sín börn þar. 

Húsið sem íbúðin hennar Sarandon er var byggt fyrir fyrri heimstyrjöldina og er í Chelsea hverfinu á Manhattan. Ásett verð eignarinnar eru litlar 7,9 milljónir bandaríkjadala eða rúmlega einn milljarður íslenskra króna.

Íbúðin er rúmir 560 fermetrar og er á 7. og 8. hæð hússins. 

Sarandon keypti húsið upphaflega árið 1991 með fyrrverandi eiginmanni sínum, Tim Robbins. Þegar þau skildu árið 2011 fékk Sarandon húsið. 

Sarandon og Robbins eignuðust Jack og Miles saman en fyrir átti hún dótturina Evu. Öll börnin þrjú ólust upp í íbúðinni. Í henni eru sex svefnherbergi, fimm og hálft baðherbergi. Íbúðin er björt og falleg og einstaklega fallega innréttuð.

Ljósmynd/Eitan Gamliey/Sothesby International Realty
Ljósmynd/Eitan Gamliey/Sothesby International Realty
Ljósmynd/Eitan Gamliey/Sothesby International Realty
Ljósmynd/Eitan Gamliey/Sothesby International Realty
Ljósmynd/Eitan Gamliey/Sothesby International Realty
Ljósmynd/Eitan Gamliey/Sothesby International Realty
Ljósmynd/Eitan Gamliey/Sothesby International Realty
Ljósmynd/Eitan Gamliey/Sothesby International Realty
Ljósmynd/Eitan Gamliey/Sothesby International Realty
Ljósmynd/Eitan Gamliey/Sothesby International Realty
Ljósmynd/Eitan Gamliey/Sothesby International Realty
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál