Þetta vilja fagurkerarnir fá í jólagjöf

Ef þig langar að gefa þeim sem þú dýrkar fallegt …
Ef þig langar að gefa þeim sem þú dýrkar fallegt ljós í jólagjöf þá eru hér nokkrar ljómandi hugmyndir.

Íslenska húsgagnaverslunin Epal, sem sérhæfir sig í að selja vandaðar hönnunarvörur frá þekktustu hönnuðum heims, er komin með jólagjafahandbók. Í þessari biblíu fagurkeranna er að finna 160 hugmyndir að gjöfum fyrir þá sem þrá eitthvað fallegt. 

HÉR getur þú flett jólagjafahandbók Epal. 

mbl.is