Fólk lífgar upp á tilveruna með páskaskrauti

Hulda Rós Hákonardóttir eigandi Húsgagnahallarinnar segir að það færist í vöxt að fólk fjárfesti í sérstöku páskaskrauti.

„Línan okkar samanstendur af krúttlegum kanínum, kertastjökum og páskakúlum sem skemmtilegt er að skreyta heimilið með. Við finnum fyrir auknum áhuga á páskaskrauti í ástandi eins og núna þegar fólk er meira heima við. Fólk vill skreyta og upplifa meiri stemningu. Litapallettan í páskaskrauti er líka skemmtilega fjölbreytt. Hvítir, gylltir og silfraðir litir eru vinsælir ásamt fallega fjólubláum, bleikum og svo auðvitað gula litnum sem er mest þekktur sem einkennislitur páskanna,“ segir Hulda.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »