Ferðaðist með penslinum í faraldrinum

Berglind Sigmarsdóttir er fjölhæf kona en hún rekur veitingastaðinn GOTT …
Berglind Sigmarsdóttir er fjölhæf kona en hún rekur veitingastaðinn GOTT í Vestmannaeyjum og er stórkostlegur listmálari. Ljósmynd/Kristbjörg Sigurjónsdóttir

Berglind Sigmarsdóttir, eigandi veitingastaðarins GOTT í Vestmannaeyjum, sýnir listaverk sín í Einarsstofu – Safnahúsi í Vestmannaeyjum um helgina. Goslokahátíð fer fram í Eyjum um helgina og því mikið stuð þar í bæ.

Myndlistarsýningin ber titilinn Í mínum litum og er lýsandi fyrir stíl Berglindar. Sýningin verður opin á morgun frá 14:00 til 18:00 og mun hanga áfram á safnahúsinu eftir hátíðina. 

Sýninguna vann Berglind að mestu meðan á heimsfaraldrinum stóð og naut hún þess að ferðast með penslinum þegar allt var lokað og ekkert mátti. 

Sýningin er opin frá 14 til 18 á morgun.
Sýningin er opin frá 14 til 18 á morgun. Ljósmynd/Kristbjörg Sigurjónsdóttir
Ljósmynd/Kristbjörg Sigurjónsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál