Auglýsingageirinn skemmti sér

Kría, Selma, Alex, Agga og Jenný.
Kría, Selma, Alex, Agga og Jenný.

Markaðsráðstefnan Krossmiðlun var haldin í fimmta sinn á Grand Hótel Reykjavík á dögunum. Hún var að þessu sinni helguð Creative Data, eða skapandi notkun gagna í markaðssetningu. Sem fyrr var það auglýsingastofan Pipar\TBWA sem stóð að ráðstefnunni en um 350 manns sóttu viðburðinn. Pipar\TBWA fagnaði vel heppnaðri Krossmiðlun með teiti í lok dags í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnatún. Þar var margt góðra gesta og góð stemmning.

Vigdís Jóhannsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Pipars\TBWA, hafði yfirumsjón með skipulagningu ráðstefnunnar. Að hennar sögn tókst afar vel til, og vel var látið af öllum erindum sem þóttu fróðleg, skemmtileg og hvetjandi.

„Þetta voru ólík erindi en mjög gagnleg hvert á sinn hátt og gáfu manni góða innsýn í margt af því helsta sem við þurfum að hafa í huga og tileinka okkur í auglýsinga- og markaðsmálum í dag. Við hlökkum til að máta það sem þarna kom fram við okkar viðskiptavini,“ segir Vigdís.

Fyrirlesarar á Krossmiðlun voru bæði íslenskir og erlendir. Meðal þeirra voru Baker Lambert og Sami Salmenkivi, yfirmenn hjá TBWA auglýsingastofunni á heimsvísu, og Sue B. Zimmerman, frumkvöðull og sérfræðingur í markaðssetningu á samfélagsmiðlum.

Snædís Baldursdóttir, Marta Goðadóttir, Stella Samúelsdóttir og Vigdís Jóhannsdóttir.
Snædís Baldursdóttir, Marta Goðadóttir, Stella Samúelsdóttir og Vigdís Jóhannsdóttir.
Rannveig Tryggvadóttir og Silja Dögg Ósvaldsdóttir.
Rannveig Tryggvadóttir og Silja Dögg Ósvaldsdóttir.
Ása Ninna Pétursdóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir.
Ása Ninna Pétursdóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir.
Sami Salmenkivi, Baker Lambert og Valgeir Magnússon.
Sami Salmenkivi, Baker Lambert og Valgeir Magnússon.
Einar Logi Vignisson og Þórhallur Ólafsson.
Einar Logi Vignisson og Þórhallur Ólafsson.
Elvar Páll Sigurðsson, Selma Þorsteinsdóttir, Sami Salmenkivi og Darri Johansen.
Elvar Páll Sigurðsson, Selma Þorsteinsdóttir, Sami Salmenkivi og Darri Johansen.
Agga Jónsdóttir og Sami Salmenkivi.
Agga Jónsdóttir og Sami Salmenkivi.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál