Mestu skvísur bæjarins mættu á tónleikana

Sigrún Knútsdóttir, Hendrikka Hlíf Waage og Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir.
Sigrún Knútsdóttir, Hendrikka Hlíf Waage og Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir.

Hljómsveitin Gud Jon hélt sína fyrstu tónleika á Íslandi í Iðnó á dögunum. Söngvarinn Högni Egilsson hitaði upp fyrir hljómsveitina. Hljómsveitina Gud Jon skipa Guðjón Böðvarsson sem er söngvari, Henry Counsell og Richard Jahn.

Guðjón og Henry semja alla texta og lög sjálfir en hljómsveitin gaf út sína fyrstu smáskífu sem heitir Holmgang fyrr á árinu.

Guðjón Böðvarsson er sonur Hendrikku Waage, sem hefur gert það gott sem skartgripahönnuður, og Böðvars Guðjónssonar sem oft er kenndur við KEX. Fjölskylda og vinir fögnuðu með honum á þessum tímamótum. 

Knútur Ingólfsson, Viktor Mar Kristjánsson og Pétur Orri.
Knútur Ingólfsson, Viktor Mar Kristjánsson og Pétur Orri.
Hjördís Hildiberg, Hendrikka Waage og Kristín Lilja.
Hjördís Hildiberg, Hendrikka Waage og Kristín Lilja.
Kjartan Magnússon, Böðvar Guðjónsson og Juliella. Þess má geta að …
Kjartan Magnússon, Böðvar Guðjónsson og Juliella. Þess má geta að Böðvar er faðir söngvarans, Guðjóns Böðvarssonar.
Guðjón Böðvarsson og Högni Egilsson.
Guðjón Böðvarsson og Högni Egilsson.
Hljómsveitin Gud Jon.
Hljómsveitin Gud Jon.
Egill Ásbjarnarson og Laufey Johansen.
Egill Ásbjarnarson og Laufey Johansen.
Erna Pétursdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Karolína Pétursdóttir.
Erna Pétursdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Karolína Pétursdóttir.
mbl.is