Bókaormar landsins skemmtu sér saman

Ljósmynd/HAG

Bókaútgáfan Salka er búin að opna splunkunýja bókabúð við Hverfisgötu og var því fagnað ákaft á dögunum. Eigendur Sölku, Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín, kynntust í bókabúð og vita nákvæmlega hvernig bókabúðir eiga að vera. Mikið er lagt upp úr notalegu andrúmslofti í búðinni. 

Margir góðir gestir mættu þegar búðin var opnuð með pomp og prakt. Bókaþyrstir gátu nælt sér í glóðheit eintök nýjustu bókanna og Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar léku ljúfa tóna fyrir gesti.

Kolbrún Högnadóttir og Dögg Hjaltalín.
Kolbrún Högnadóttir og Dögg Hjaltalín. Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín.
Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín. Ljósmynd/HAG
Eliza Reid og Dögg Hjaltalín.
Eliza Reid og Dögg Hjaltalín. Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
Ljósmynd/HAG
mbl.is