Dísa í World Class og Fjóla sýndu góða takta

Ljósmynd/Hrafn Art

Það var líf og fjör í Borgarnesi þegar Landssamband sjálfstæðiskvenna hélt glæsilegt golfmót. Mótið fór fram á Hamarsvellinum og tóku um sextíu konur tóku þátt. Þær sýndu frábær tilþrif eins og sjá má á myndum sem fylgja. 

Hafdís Jónsdóttir eða Dísa í World Class eins og hún er kölluð og Fjóla Guðrún Friðriksdóttir voru í góðum fíling eins og sést á myndunum. 

Siguvegarar voru Sólveig Lijla Einarsdóttir í forgjafarflokki  0-24,99 og Sara Yvonne Ingþórsdóttir í forgjafarflokki 25 til 36. Alda Harðardóttir lék á fæstum höggum og fékk besta skor mótsins. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra var heiðursgestur um kvöldið við verðlaunaafhendingu.

Ljósmynd/Hrafn Art
Ljósmynd/Hrafn Art
Ljósmynd/Hrafn Art
Ljósmynd/Hrafn Art
Ljósmynd/Hrafn Art
Ljósmynd/Hrafn Art
Ljósmynd/Hrafn Art
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál