Einar og Eyþór létu sig ekki vanta í Árbæinn

Ólafur Ingi Skúlason, Björn Bragi Arnarson, Einar Þorsteinsson og Eyþór …
Ólafur Ingi Skúlason, Björn Bragi Arnarson, Einar Þorsteinsson og Eyþór Arnalds. Samsett mynd

Einar Þorsteinsson fagnaði fyrsta föstudagskvöldinu sínu í borgarstjórastólnum með því að skella sér á þorrablót Fylkis en herrakvöld Fylkis var haldið hátíðlegt í Árbænum á föstudaginn. Þorramatur var á boðstólnum og mikil stemning í loftinu. 

Á þorrablótinu var einnig fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, en hann er gamall Árbæingur. Einnig var þar Eyþór Arnalds. Eyþór vildi einu sinni verða borgarstjóri. Líkt og Dagur er hann er einnig gamall Árbæingur. Á herrakvöldinu voru einnig gamlar Fylkishetjur. 

Árbæingurinn Björn Bragi Arnarson fór með gamanmál en veislustjóri kvöldsins var Gísli Einarsson. Hið árlega málverkauppboð var á sínum stað og fóru nokkrir herrar heim með fallega list á veggina sína. 

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, skemmti sér vel.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, skemmti sér vel. Ljósmynd/Árni Torfason
Guðlaugur Þór Þórðarson, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra, ásamt góðum félögum.
Guðlaugur Þór Þórðarson, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra, ásamt góðum félögum. Ljósmynd/Fylkir
Kristinn Sigurðsson og Gísli Einarsson.
Kristinn Sigurðsson og Gísli Einarsson. Ljósmynd/Árni Torfason
Hressir félagar.
Hressir félagar. Ljósmynd/Árni Torfason
Ólafur Geir Magnússon, betur þekktur sem Dr. Leður og Ásgeir …
Ólafur Geir Magnússon, betur þekktur sem Dr. Leður og Ásgeir Ásgeirsson í góðum félagsskap. Ljósmynd/Fylkir
Grímur og Garðar velta fyrir sér málverkum kvöldsins.
Grímur og Garðar velta fyrir sér málverkum kvöldsins. Ljósmynd/Árni Torfason
Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Björn Gíslason formaður Fylkis.
Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Björn Gíslason formaður Fylkis. Ljósmynd/Fylkir
Benedikt Daríus, leikmaður Fylkis, og afi hans Benedikt Eyjólfsson kenndur …
Benedikt Daríus, leikmaður Fylkis, og afi hans Benedikt Eyjólfsson kenndur við Bílabuð Benna. Ljósmynd/Fylkir
Menn voru sáttir með matinn.
Menn voru sáttir með matinn. Ljósmynd/Árni Torfason
Ómar Gíslason og Eyþór Arnalds.
Ómar Gíslason og Eyþór Arnalds. Ljósmynd/Fylkir
Björn Bragi Arnarsson og Björn Gíslason.
Björn Bragi Arnarsson og Björn Gíslason. Ljósmynd/Fylkir
Sigurður Helgi Birgisson, Jón Birgir Eiríksson, Hlynur Guðmundsson, Steinar Ingi …
Sigurður Helgi Birgisson, Jón Birgir Eiríksson, Hlynur Guðmundsson, Steinar Ingi Kolbeins, Júlíus Viggó Ólafsson og Albert Guðmundsson. Ljósmynd/Fylkir
Ljósmynd/Árni Torfason
Gísli Einarsson var veislustjóri.
Gísli Einarsson var veislustjóri. Ljósmynd/Árni Torfason
Glæsileg málverk voru á uppboði.
Glæsileg málverk voru á uppboði. Ljósmynd/Árni Torfason
Karl Örvarsson eftirherma kom óvænt og skemmti.
Karl Örvarsson eftirherma kom óvænt og skemmti. Ljósmynd/Fylkir
Séra Davíð Þór Jónsson var ræðumaður kvöldsins.
Séra Davíð Þór Jónsson var ræðumaður kvöldsins. Ljósmynd/Árni Torfason
Tinna, Signý, Birna, Viktoría og Sara. Þær eru leikmenn Fylkis …
Tinna, Signý, Birna, Viktoría og Sara. Þær eru leikmenn Fylkis og voru duglegar að selja. Ljósmynd/Fylkir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál