Góðar stellingar fyrir menn með lítið typpi

Lítið typpi segir ekki alla söguna.
Lítið typpi segir ekki alla söguna. mbl.is/Getty Images

Bólfimi skiptir miklu meira máli en stærðin á typpinu sjálfu. Þó eru ákveðnar stellingar sem eru sagðar henta betur þeim mönnum sem eru með lim í minni kantinum eins og Men's Health fór yfir. 

Hundurinn 

Kynlífsráðgjafinn Holly Richmond segir að þeir sem eru með lítið typpi ættu að velja stellingar þar sem typpið kemst djúpt inn og því komi hundastellingin sterk inn. 

Öfug kúrekastelpa með lyftingu

Richmond mælir með því að menn með lítið typpi setji púða undir mjaðmir sínar. Konan situr síðan ofan á manninum með bakið í andlit hans. 

Liggjandi

Á meðan konan liggur á maganum með fætur þétt saman liggur maðurinn á baki hennar. Því þéttar sem konan liggur með fæturna því meiri unaður fyrir bæði. 

Liggjandi.
Liggjandi. mbl.is/ThinkstockPhotos

Fallhamarinn

Þessi er sögð góð vegna þess hversu djúpt maðurinn kemst inn. Konan liggur á bakinu með hné upp að brjósti og rúllar sér aftur þannig að mjaðmirnar snerta ekki rúm eða gólf. Í stað þess að liggja krýpur maðurinn. 

Hálft splitt

Hér er mælt með því að konan liggi á bakinu með annan fótinn upp í loftið þannig hann liggi á öxl mannsins, sem krýpur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál