Svona gerir þú munngælurnar betri

Veit maðurinn þinn hvað hann er að gera með tungunni?
Veit maðurinn þinn hvað hann er að gera með tungunni? mbl.is/Thinkstockphotos

Algengara er að gagnkynhneigðar konur veiti mönnum sínum munnmök en öfugt. Er það að hluta til vegna þess að meirihluti gagnkynhneigðra manna veit ekki hvað skal gera þarna niðri, kemur fram á vef Cosmopolitan. Það er þó ekki endilega betra að gefast upp enda gengur flestum konum illa að fá fullnægingu án þess að snípurinn sé örvaður. Nokkur góð ráð fylgdu fullyrðingunum sem gætu aukið ánægjuna í munnmökum. 

Konur þurfa að þekkja sjálfar sig

Bent er á í greininni að konur þurfa að þekkja sjálfar sig til þess að þær geti leiðbeint mökum sínum. Konur geta til að mynda verið misnæmar fyrir snertingu eftir því á hvaða hlið eða hvar er komið við snípinn. Mælt er með því að konur leggi á minnið hvaða staðir eru í uppáhaldi. 

Munnmök sett í samhengi við borðbúnað

Fólk byrjar að borða með hnífapörunum sem liggja yst og vinnur sig svo að disknum. Það sama má segja um hvernig menn ættu að nálgast píkuna. Ekki fara úr nærbuxunum strax en hægt er að byrja á strokum. 

Skapabarmarnir

Þegar nærbuxurnar eru komnar á gólfið má makinn byrja að sleikja skapabarmana en bíða með að sleikja snípinn. Sumir kjósa að nota bragðgott sleipiefni á þessu stigi. 

Ekki of hratt og fast

Sérfræðingur mælir ekki með því að nota flata tungu þannig að hægt sé að ná yfir sem stærstan flöt í einu. Frekar ætti maðurinn að ímynda sér að hans sé sleikja ís létt og rólega. 

Koddar

Áður en maðurinn fer að vinna á öllu svæðinu er ekki verra að koma nokkrum koddum undir rassinn þannig að maðurinn hafi betra vinnusvæði. 

Ekki nota stafrófið

það hafa margir heyrt það ráð að stafa stafrófið með tungunni. Frekar er mælt með því að menn teikni litlar áttur og kanni þannig skapabarma og sníp og finni þannig út hvað konunni finnst best.  

Besta tæknin

Bent er á rannsókn þar sem kom í ljós að konur kunnu best að meta taktfastar hreyfingar, hringlaga hreyfingu um snípinn og skipta stundum yfir í strokur upp og niður. Best er þó að finna út hvað konunni finnst best og vinna með það. 

Gerðu kynlífið enn betra.
Gerðu kynlífið enn betra. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Á eftirlaunum að greiða neysluskuldir sonar

Í gær, 20:00 Ég er með spurningu. Málið er að ég eftirlét syni mínum veð vegna neyslulána (ekki lyfja). Hann hefur lifað flott og um efni fram. Hann bjó hjá kærustunni sinni og lifði á yfirdrætti. Meira »

Varalitirnir sem draga úr hrukkum

Í gær, 17:30 Þegar ég opnaði svartan og glansandi kassann birtust mér sex gulllituð varalitahulstur sem hver innihéldu tæran, bjartan lit. Pakkningarnar gáfu strax til kynna að þarna væri um að ræða varaliti sem væru stigi fyrir ofan hina hefðbundnu varalitaformúlu. Meira »

Frosti Logason á lausu

Í gær, 13:30 Frosti Logason stjórnmálafræðingur og útvarpsstjarna á X-inu er á lausu eftir að upp úr sambandi hans og Helgu Gabríelu Sigurðardóttur slitnaði. Meira »

Kulnun og átta átta átta aðferðin

Í gær, 10:31 „Til að okkur líði sem best er afar mikilvægt að við sköpum okkur jafnvægi í lífinu og 8-8-8 reglan er bara regla sem virkar vel inn í þessar aðstæður þó að kannski þurfi fleiri þættir að koma inn og spila með, en þó að við gætum bara farið eftir þessari einu reglu erum við þó að minnka álagið töluvert og erum að ná töluverðum árangri.“ Meira »

Er komið í tísku að vera á lausu?

Í gær, 05:00 Margir halda að sambönd séu ávísun á sjálfstraust, en rannsóknir sýna að svo sé ekki. Svo síður sé í raun og veru. Í raun sýna rannsóknir að ef samband endar á innan við ári verður sjálfstraust fólks minna en ef það er áfram á lausu. Meira »

Mistök sem menn í opnum samböndum gera

í fyrradag Það er að verða algengara að fólk kjósi að vera í opnum samböndum. Það hentar ekki öllum að vera bara með einn maka en ef formið á að virka þurfa allir aðilar vera samþykkir og passa þarf algeng mistök. Meira »

Fékk bólur þegar hún hætti á getnaðarvörn

í fyrradag Eiginkona Hafþórs Júlíusar, Kelsey Henson, varð óvenjuslæm í húðinni þegar hún flutti til Íslands. Hún reyndi að fela bólurnar með farða sem gerði illt verra. Meira »

Pakkar niður og samgleðst Aroni Einari

í fyrradag Kristbjörg er að taka til og sortera en fjölskyldan flytur til Katar í sumar. Þau eru á fullu að leita að húsnæði en draumahúsið er ekki fundið. Meira »

Bergþór Pálsson „féll“ í gær

í fyrradag Bergþór Pálsson hefur í heilt ár hugsað mjög vel um heilsuna og gætt þess vel að vera nánast sykurlaus. Í gær féll hann.   Meira »

Íbúðir sem voru þyngri í sölu seljast betur

í fyrradag Aron Freyr Eiríksson, fasteignasali hjá Ási fasteignasölu, segir að fólk sækist mikið í sérbýli með aukaíbúð þessi misserin.  Meira »

Ertu að spreyja ilmvatninu rétt?

24.3. Nuddar þú saman úlnliðum eftir að hafa spreyjað ilmvatni á þig? Eða reynir þú að spreyja mjög miklu á einn stað til þess að láta ilminn endast á líkama þínum? Meira »

Er hægt að laga æðaslit?

24.3. Ég er með æðaslit á fótleggjunum og það er mjög áberandi. Er að fara til sólarlanda í sumar og langar að láta laga þetta. Er það hægt? Meira »

Geta fundið bestu kjörin í hvelli

24.3. Verðsamanburður hjá Aurbjörgu getur hjálpað notendum að spara háar fjárhæðir við sölu á fasteign og margar milljónir í afborgunum af lánum. Meira »

„Ég er ungfrú Ísland þú átt ekki séns“

24.3. Alexandra Helga Ívarsdóttir unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar var gæsuð af fullum krafti í gær. Parið ætlar að ganga í heilagt hjónaband á Ítalíu í sumar. Meira »

Fimm hönnunarmistök í litlum íbúðum

24.3. Það er enn meiri ástæða til að huga að innanhúshönnun þegar íbúðirnar eru litlar. Ekki fer alltaf saman að kaupa litla hluti í litlar íbúðir. Meira »

Er nóg að nota farða sem sólarvörn?

24.3. „Ég er að reyna að passa húðina og gæta þess að fá ekki óþarfa hrukkur. Nú eru margir farðar með innbyggðu SPF 15. Er nóg að nota bara farða sem sólarvörn eða þarf ég líka að bera á mig vörn?“ Meira »

Karlmenn vilja helst kynlíf á morgnana

23.3. Klukkan sex mínútur í átta vilja karlmenn helst stunda kynlíf en ekki er hægt að segja það sama um konur.   Meira »

Eignir sem líta vel út seljast betur

23.3. Við val á fasteign er gott að skoða hversu auðvelt er að komast til og frá vinnu. Bílskúr eða kjallaraherbergi sem nýta má sem íbúðareiningu og leigja út getur létt greiðslubyrðina. Meira »

Langar að fela síma kórsystra sinna

23.3. „Ég hef sungið í kirkjukór síðan ég fór að hafa tíma til þess frá börnunum og það gefur mér mjög mikið. En mér finnst mjög óviðeigandi að sjá ungu konurnar í kórnum vera á Facebook í símunum sínum þegar presturinn er að prédika.“ Meira »

Tíu hjónabandsráð Joan Collins

23.3. Hin 85 ára gamla Joan Collins hefur verið gift fimm sinnum yfir ævina. Hún segir að eitt af lykilatriðunum þegar kemur að hamingjusömu hjónabandi sé að standa alltaf við bakið á maka sínum. Meira »

Hræðileg kynlífsreynsla karla

23.3. Kynlíf gengur ekki alltaf jafn vel fyrir sig og þaulæfð atriði á sjónvarpsskjánum. Menn hafa verið bitnir, klóraðir til blóðs og jafnvel endað uppi á spítala. Meira »