Hvernig skiptist búið eftir andlát maka?

Berglind Svavarsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hún spurningu frá manneskju sem veltir fyrir sér skiptingu bús eftir andlát maka. 

Sæl.

sit í óskiptu búi eftir andlát maka. Vorum bæði gift áður og áttum börn áður en við giftum okkur. Eigum engin börn saman. Hvernig er skiptingu búsins háttað við fráfall eftirlifandi maka?

Kveðja,

JS

Berglind Svavarsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur.
Berglind Svavarsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur.

Sæll JS

Ef skipti fara fram eftir lát beggja hjóna þá er meginreglan sú að lögmæltur erfðaréttur hins langlífara eftir hið skammlífara fellur niður.  Það þýðir að eignum búsins er þá skipt að jöfnu á milli erfingja hvors maka um sig.

Með bestu kveðju, 

Berglind Svavarsdóttir lögmaður. 

Liggur þér eitthvað á hjarta? Þú getur sent lögmönnum á Lögfræðistofu Reykjavíkur spurningu HÉR. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál