29.9.
„Við áttum frábæra íbúð á góðum stað en í stað þess að selja hana fékk ég bara helminginn af því sem við áttum í henni, sem sagt ekkert rosalega mikið. Við keyptum íbúðina áður en fasteignaverð hækkaði mjög mikið og ég er svona að átta mig á því núna að ég hefði fengið mun meiri pening ef við hefðum bara selt íbúðina,“ segir íslensk kona.
Meira