Fimmtug og aldrei flottari

Hefur Jennifer Lopez eitthvað breyst?
Hefur Jennifer Lopez eitthvað breyst? Samsett mynd

Leik- og söngkonan Jennifer Lopez verður fimmtug í dag, 24. júlí 2019. Það hefur gengið á ýmsu á þeim rúmlega 20 árum sem Lopez hefur verið í sviðsljósinu en akkúrat núna virðist ferillinn bara vera á uppleið.

Aðdáendur stjörnunnar vilja margir meina að hún hafi aldrei verið á betri stað í lífinu, aldrei verið hraustari og aldrei litið betur út. Í ár heldur stjarnan ekki bara upp á fimmtugsafmælið, en 20 ár eru síðan hennar fyrsta lag kom út og fór á topp Billboard-tónlistarlistans. 

Smartland leit yfir feril Lopez og rifjaði upp eftirminnilegan klæðnað hennar síðustu 20 ár á rauða dreglinum. Lopez hefur alla tíð verið hrifin af efnislitlum klæðnaði eins og sjá má á myndunum. Hún hefur sem sagt ekkert breyst síðan hún var þrítug. 

Jennifer Lopez í kjól frá Ralph & Russo árið 2019.
Jennifer Lopez í kjól frá Ralph & Russo árið 2019. mbl.is/AFP
Jennifer Lopez árið 2018.
Jennifer Lopez árið 2018. mbl.is/AFP
Jennifer Lopez árið 2017.
Jennifer Lopez árið 2017. mbl.is/AFP
Jennifer Lopez árið 2015.
Jennifer Lopez árið 2015. mbl.is/AFP
Jennifer Lopez árið 2015.
Jennifer Lopez árið 2015. mbl.is/AFP
Jennifer Lopez með Casper Smart árið 2013.
Jennifer Lopez með Casper Smart árið 2013. mbl.is/AFP
Jennifer Lopez ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Marc Anthony, árið 2007.
Jennifer Lopez ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Marc Anthony, árið 2007. mbl.is/REUTERS
Jennifer Lopez árið 2004.
Jennifer Lopez árið 2004. mbl.is/REUTERS
Jennifer Lopez ásamt Ben Affleck árið 2003.
Jennifer Lopez ásamt Ben Affleck árið 2003. mbl.is/REUTERS
Jennifer Lopez árið 2001.
Jennifer Lopez árið 2001. mbl.is/REUTERS
Jennifer Lopez. Þessi mynd var tekin árið 2000.
Jennifer Lopez. Þessi mynd var tekin árið 2000. mbl.is/AFP
Jennifer Lopez árið 2000 ásamt Sean Combs.
Jennifer Lopez árið 2000 ásamt Sean Combs. mbl.is/REUTERS
Jennifer Lopez árið 1999.
Jennifer Lopez árið 1999. mbl.is/AP Photo
Jennifer Lopez og Sean Combs árið 1999.
Jennifer Lopez og Sean Combs árið 1999. mbl.is/AFP
mbl.is