Býr í húsi sem er fullt af ást

Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona hefur búið á mörgum stöðum í …
Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona hefur búið á mörgum stöðum í gegnum tíðina. Ljósmynd/Saga Sig

Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona var að klára að leika í sjónvarpsmyndinni Sóttkví. Hún býr á Seltjarnarnesi í fallegu húsi sem afi hennar byggði. Elma Lísa býr á Seltjarnarnesi en hefur lengst af búið í Reykjavík með viðkomu í Mílanó, París og London.

Hver er skrítnasta íbúðin sem þú hefur búið í?

„Ég bjó einu sinni í lítilli íbúð á Bergstaðastræti sem var 30 fermetrar. Einni íbúð hafði verið breytt í tvær og var sú sem ég bjó í mjög kósý.“

Hver er skemmtilegasta íbúðin sem þú hefur búið í?

„Ég er mjög ánægð á Seltjarnarnesi. Við búum núna í litlu húsi með stórum garði sem afi minn byggði.“

Hvað gerir hús að góðu heimili?

„Að fjöskyldunni líði vel. Í húsi þar sem er góður andi og ást.“

Ef þú ættir að búa til eina setningu til að hengja fyrir ofan hurðina heima sem lýsir stemningunni. Hver væri sú setning?

„Ekki vera fáviti.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál