Elísabet drottning í gegnum árin

Ævi Elísabetar II. Bretadrottningar var litrík.
Ævi Elísabetar II. Bretadrottningar var litrík. Samsett mynd

Elísabet II. Bretadrottning var borin til grafar í gær en hún lést hinn 8. september síðastliðinn, 96 ára að aldri. Ævi drottningarinnar var svo sannarlega mögnuð og var hún dýrkuð og dáð heima og að heiman.

Smartland tók saman myndir frá 96 ára ævi drottningarinnar. 

Elísabet flutti sitt fyrsta ávarp til þjóðarinnar þegar hún var …
Elísabet flutti sitt fyrsta ávarp til þjóðarinnar þegar hún var aðeins 14 ára gömul og seinni heimstyrjöldin var í algleymingi. Í ræðunni hvatti hún bresk börn til að vera hugrökk. AFP
Systurnar Margét prinsessa og Elísabet árið 1993.
Systurnar Margét prinsessa og Elísabet árið 1993.
Ekki hefur varðveist hvenær þessi mynd var tekin, en hér …
Ekki hefur varðveist hvenær þessi mynd var tekin, en hér má sjá Elísabetu á unglingsárum sínum í Sandringham. AFP
Mynd frá árinu 1951.
Mynd frá árinu 1951. AFP
Frá 2. júní 1953 þegar Elísabet var krýnd drottning.
Frá 2. júní 1953 þegar Elísabet var krýnd drottning. AFP
Með Karli og Önnu í Balmoral-kastala árið 1954.
Með Karli og Önnu í Balmoral-kastala árið 1954. -
9. september árið 1960, skömmu eftir fæðingu Andrésar Bretaprins. Myndin …
9. september árið 1960, skömmu eftir fæðingu Andrésar Bretaprins. Myndin er tekin við Balmoral-kastala. AFP
Elísabet og Filippus með börn sín fjögur á afmælisdegi drottningarinnar, …
Elísabet og Filippus með börn sín fjögur á afmælisdegi drottningarinnar, 21. apríl árið 1965. Myndin er tekin í Frogmore House í Windsor. AFP
Mynd tekin hinn 26. febrúar árið 1970. Drottningin situr fyrir …
Mynd tekin hinn 26. febrúar árið 1970. Drottningin situr fyrir með einum af hundum sínum -
Drottningin og Filippus á ferðalagi.
Drottningin og Filippus á ferðalagi. AFP
Elísabet II. Bretadrottning árið 1987.
Elísabet II. Bretadrottning árið 1987. AFP
Drottningin ásamt Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, árið 1995.
Drottningin ásamt Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, árið 1995. AFP
Við vinnu í konunglegu lestinni árið 2002.
Við vinnu í konunglegu lestinni árið 2002. AFP
Drottningin hoppar út úr bíl hinn 1. apríl árið 2011 …
Drottningin hoppar út úr bíl hinn 1. apríl árið 2011 í heimsókn á RAF Valley-flugvöllinn í Anglesay. AFP
Elísabet og Filippus í heimsók á herflugvöllinn hjá Vilhjálmi Bretaprins …
Elísabet og Filippus í heimsók á herflugvöllinn hjá Vilhjálmi Bretaprins árið 2011. AFP
Elísabet og Filippus í heimsókn til Brisbane í Ástralíu árið …
Elísabet og Filippus í heimsókn til Brisbane í Ástralíu árið 2011. AFP
Drottningin og Karl sonur hennar á 60 ára valdaafmæli hennar …
Drottningin og Karl sonur hennar á 60 ára valdaafmæli hennar árið 2012. AFP/Leon Neal
Drottningin hlær að ummælum Michael D. Higgins, forseta Írlands, í …
Drottningin hlær að ummælum Michael D. Higgins, forseta Írlands, í heimsókn hans til Windsor árið 2014. AFP/Leon Neal
Drottningin og Filippus árið 2018.
Drottningin og Filippus árið 2018. AFP
Á fyrsta fundinum með Boris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra árið 2019.
Á fyrsta fundinum með Boris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra árið 2019. AFP
Drottningin undir stýri á Range Rover bifreið sinni, á leið …
Drottningin undir stýri á Range Rover bifreið sinni, á leið á hestasýningu árið 2019. AFP
Mynd frá 31. maí árið 2020.
Mynd frá 31. maí árið 2020. AFP
Myndin var gefin út í heimsfaraldrinum, en þá átti drottningin …
Myndin var gefin út í heimsfaraldrinum, en þá átti drottningin hinn vikulega fund sinn með forsætisráðherranum Boris Johnson símleiðis. Seinna lærði hún á fjarfundabúnað og notaði hann í faraldrinum. AFP
Drottningin var dugleg að nota fjarfundabúnað í faraldrinum.
Drottningin var dugleg að nota fjarfundabúnað í faraldrinum. AFP
Síðasta opinbera myndin sem var gefin út af drottningunni.
Síðasta opinbera myndin sem var gefin út af drottningunni. AFP
Síðasta myndin af Elísabetu, tekin 6. september, tveimur dögum fyrir …
Síðasta myndin af Elísabetu, tekin 6. september, tveimur dögum fyrir lát hennar. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál