Vertu hlébarðaklædd um jólin

Kate Moss er hrifin af hlébarðafötum.
Kate Moss er hrifin af hlébarðafötum.

Hlébarðamynstrið hefur sjaldan eða aldrei verið jafn vinsælt og einmitt núna. Hátískumerkin eru með margar flíkur úr hlébarðamynstri en þess ber að geta að það er ekki sama hvernig slíkar flíkur eru notaðar.

Ein af þeim sem bera hlébarðamynstur vel er fyrirsætan Kate Moss. Glansandi fallegt hárið og klassískt útlit hennar gera hlébarðamynstrið viðeigandi.

Hægt er að fá allt frá beltum upp í kjóla í hlébarðamynstri í verslunum landsins.

Mjög fallegt er að nota rauðan varalit og ljósar sokkabuxur með hlébarðakjólum. Svart gengur líka alltaf vel með hlébarðamynstrinu.

Vero Moda og kostar 15.990 kr.
Vero Moda og kostar 15.990 kr.
Þessi peysa og þetta pils er úr Baum Und Pferdgarten …
Þessi peysa og þetta pils er úr Baum Und Pferdgarten á Garðatorgi. Peysan kostar 32.900 kr. og pilsið 33.900 kr.
Kjóll frá Zara. Hann kostar 4.595 kr.
Kjóll frá Zara. Hann kostar 4.595 kr.
Skyrta frá Zara. Hún kostar 4.990 kr.
Skyrta frá Zara. Hún kostar 4.990 kr.
Undirkjóll úr H&M.
Undirkjóll úr H&M.
Hlébarðakjóll úr Baum und Pferdgarten. Hann kostar 32.900 kr. Taskan …
Hlébarðakjóll úr Baum und Pferdgarten. Hann kostar 32.900 kr. Taskan kostar 29.500 kr.
Hlébaðabelti frá Zara. Það kostar 3.495 kr.
Hlébaðabelti frá Zara. Það kostar 3.495 kr.
Dætur geta verið í stíl við mæður sínar. Þetta pils …
Dætur geta verið í stíl við mæður sínar. Þetta pils fæst í Zara og kostar 1.795 kr.
Hlébarðapels frá iglo+indi. Hann kostar 18.990 kr.
Hlébarðapels frá iglo+indi. Hann kostar 18.990 kr.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál