Fráskilda konan sem náði sér í kóng

Hertogahjónin af Windsor stilla sér upp á brúðkaupsdaginn.
Hertogahjónin af Windsor stilla sér upp á brúðkaupsdaginn. mbl.is/AP Photo

Það eru fáir sem hafa haft eins mikil áhrif í heimi tískunnar og Wallis Simpson gerði. Simpson var fædd árið 1896 og dó árið 1986. Hún var betur þekkt sem hertogaynjan af Windsor.

Ástarævintýri hertogans og hertogaynjunnar af Windsor er án efa sögulegasta ástarsaga síðustu aldar. Vafalaust hefur fátt á síðustu öld orðið bresku þjóðinni slík hneykslunarhella sem það þegar Játvarður VIII Bretlandskonungur tilkynnti þegnum sínum í desember árið 1936 að hann myndi afsala sér konungdómi til að kvænast konunni sem hann elskaði. Lengst af þögðu bresk blöð um málið þótt samband konungs og Wallis Simpson væri á allra vitorði. Það lá hins vegar ljóst fyrir að breska þjóðin myndi aldrei samþykkja að Játvarður konungur, sem var æðsti maður kirkjunnar, kvæntist tvífráskilinni bandarískri konu. 

Tatler fjallaði nýverið um bestu tískuaugnablik hertogaynjunnar.  

Það sem einkenndi stíl hennar var að hún var alltaf með fallega uppsett hárið. Hún klæddist kjólum sem voru þröngir í mittið og mjög vel klæðskerasaumaðir. Hún var í einföldum fatnaði og notaði nælur og annað skraut til að ýta undir persónulegan stíl sinn. 

Eins átti hún auðvelt með að setja saman fallega liti. Sem dæmi blár kjóll með gulu belti sem kom einstaklega fallega út á henni. 

View this post on Instagram

Summer style ! The Duke and Duchess of Windsor looking effortlessly chic in Miami 1951. #wallissimpson #edwardVIII #dukeandduchess #windsors #style #chic #elegant #summerstyle #elegance #miami #royals #duchessofwindsor #colour #american #british #1950s #vintage #monarchy #kingedward #blue #50sfashion #dukeofwindsor #dukeandduchessofwindsor #couture #fashion

A post shared by Harrison Wakley (@harrisonwakley) on May 24, 2018 at 11:26am PDT

View this post on Instagram

In 1936, #KingEdwardVIII unexpectedly abdicated the #throne to marry the love of his life, American divorcée #WallisSimpson, proclaiming, "I have found it impossible to carry the heavy burden of responsibility and to discharge my duties as king as I would wish to do without the help and support of the woman I #love." Edward's behavior prior to his decision to abdicate—including courting Wallis while she was still married to her second husband—garnered outrage from the British Royal Family, most notably from Queen Mary of Teck and King George V, and led to the "abdication crisis" in Britain. In 1937, the happy couple married and embarked on a jet-setting life in Paris, meanwhile referring to themselves as "W.E."—their initials, but also a dig at the royal "we," or the majestic plural. Subversive and playful, their nickname continues to serve as a testament to their lasting adoration for one another. . #we #movie #history #realstory

A post shared by #akmood (@lencredemoname) on Jan 4, 2019 at 11:56pm PST

mbl.is

Svona gerir þú munngælurnar betri

20:00 Flestir menn veita ekki konum sínum munnmök vegna þess að þeir hafa enga hugmynd um hvað þeir eru að gera þarna niðri.   Meira »

Gafst upp á því að æfa í klukkutíma á dag

17:00 Það getur verið óþarf að djöflast í klukkutíma á dag í líkamsræktarstöð. Stundum er hreinlega betra að taka styttri æfingar heima ef það hentar betur. Meira »

Bræðurnir óþekkir í fatavali

14:00 Katrín og Meghan eru með fallegan fatastíl en bræðurnir Vilhjálmur og Harry vekja sjaldan athygli fyrir fataval sitt sem er þó töluvert frábrugðið því sem Karl faðir þeirra kýs. Meira »

„Ég held við konu, hvað er til ráða?“

10:00 „Ég kynntist konu fyrir 3 árum sem er gift. Ég hef verið viðhaldið hennar síðan þá. Hún hefur alltaf sagt mér að ég sé henni allt og hún vilji bara framtíð með mér. Hún segir að hún sé að skilja og eiginmaður hennar sé að flytja út.“ Meira »

Lilja Björk bankastjóri býr í glæsivillu

05:00 Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans var í fréttum vikunnar eftir að hún fékk hraustlega launahækkun. Lilja Björk býr vel í 108 Reykjavík ásamt eiginmanni og börnum. Meira »

Einkaþjálfari Graham leysir frá skjóðunni

Í gær, 23:30 Ofurfyrirsætunni í yfirstærðinni, Ashley Graham, leiðist á hlaupabrettinu en æfir þó eins og alvöruíþróttamaður.   Meira »

Þetta eru best klæddu konur Íslands!

í gær Reglulega birtum við lista yfir best klæddu konur landsins. Í ár var leitað til lesenda Smartlands og tilnefndu þeir þær sem komust á lista. Eins og sjá má er listinn fjölbreyttur og skemmtilegur. Meira »

Sindri Sindrason flytur úr höllinni

í gær Sindri Sindrason sjónvarpsmaður hefur sett sitt fallega einbýli á sölu. Um er að ræða 320 fm einbýli sem byggt var 1985.   Meira »

Fegurð og flottur stíll við Barmahlíð

í gær Fegurð er orðið yfir þessa 120 fm íbúð við Barmahlíð. Gráir og grænir tónar mætast á heillandi hátt.   Meira »

Hvernig kveiki ég í sambandinu aftur?

í gær Ég er í vanda stödd. Maki minn sem ég er búin að vera með í fjölmörg ár fer svo mikið í taugarnar á mér núna að ég veit ekki hvernig ég á að haga mér. Innst inni, ef ég gref nógu langt, veit ég að ég elska hann en við erum samt eins og vinir – ekki par. Meira »

Munurinn geysilegur á milli mynda

í gær Það eru ekki allar myndir gjaldgengar á samfélagsmiðlum, eða þannig líður mjög mörgum. Unglingar sem fengu það verkefni að breyta mynd af sér þannig að hún væri tilbúin til birtingar á samfélagsmiðlum breyttu myndunum ótrúlega mikið. Meira »

Var Melania í kápu eða náttslopp?

í fyrradag Melania Trump er oftast í smekklegum og fallegum fötum. Bleika kápan frá Fendi sem frú Trump klæddist í vikunni hefur þó vakið athygli fyrir annað en að vera bara falleg. Meira »

Þórunn Pálsdóttir selur útsýnishúsið

14.2. Þórunn Pálsdóttir verkfræðingur og fasteignasali hyggst flytja og er hennar fallega Garðabæjarhús komið á sölu.   Meira »

Giftu sig á rómantískasta degi ársins

14.2. Stjörnurnar hafa verið duglegar að gifta sig á Valentínusardaginn en dagurinn virðist þó ekki endilega vera happamerki ef horft er til skilnaða sömu hjóna. Meira »

Ekki gera þessi mistök á litlu baðherbergi

14.2. Það er besta ráðið að henda pínulitlum spegli og vaski á fæti á litla baðherbergið. Því minna sem baðherbergið er því dýrmætara er geymsluplássið. Meira »

Dásamlega lekkert einbýli í 101

14.2. Við Bauganes í Skerjafirði stendur ákaflega fallegt fjölskylduhús þar sem hver fm er nýttur til fulls.   Meira »

Dreymir um að fara til Mið-Austurlanda

14.2. Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, er umsjónarmaður nýs Ferðavefs mbl.is sem fer í loftið í dag. Meira »

Konan búin að missa kynhvötina

13.2. „Ég veit að kynhvötin getur breyst en hún sýnir engin áform um að takast á við vandamálið. Ég hef boðist til þess að hjálpa en hún sýnir því ekki mikinn áhuga.“ Meira »

„Ég fékk nóg af draslinu“

13.2. „Þegar ég var ófrísk af fjórða barninu (árið 2015) fékk ég nóg af magni hluta á heimilinu okkar. Ég hreinlega hringsnerist í kringum sjálfa mig. Við eigum heima í stóru húsi á tveimur hæðum og einhverra hluta vegna var þetta hús yfirfullt af dóti, leikföngum, húsgögnum, þvotti, þvotti og þvotti og öllu því sem „á“ að fylgja stórri fjölskyldu.“ Meira »

Fyrrverandi maður orðinn besta vinkonan

13.2. „Fólk hafði skoðanir á öllu. Eins og til dæmis að það væri undarlegt að hún hefði bara fyrst áttað sig á þessu þegar við vorum úti í Svíþjóð. Að hún hlyti að hafa gert það fyrr, örugglega strax í æsku, bara rétt eins og það vissi miklu betur um hennar líðan en hún sjálf. Að hún hefði örugglega verið í afneitun og bælt þetta niður. Auðvitað veit enginn neitt um þetta nema hún sjálf.“ Meira »

5 mistök sem fólk gerir í sykurleysinu

13.2. Júlía Magnúsdóttir heilusmarkþjálfi segir að mistökin geti verið dýrkeypt þegar kemur að sykurleysi því sykurinn sé svo ávanabindandi. Meira »