Tískufrömuðirnir sem kvöddu árið 2019

Karl Lagerfeld dó 85 ára að aldri í fyrra. En …
Karl Lagerfeld dó 85 ára að aldri í fyrra. En hann var ekki sá eini sem féll frá í tískuiðnaðinum. mbl.is/AFP

Tískuiðnaðurinn missti marga einstaklinga á síðasta ári úr sínum röðum. Karl Lagerfeld lést á árinu, 85 ára að aldri. Gloria Vanderbilt og Marina Schiano, sem settu sitt mark á tískuna, kvöddu einnig á árinu sem og ljósmyndarinn Peter Lindbergh. 

Þau voru ekki þau einu. Eins ber að nefna breska fatahönnuðinn Casey Hayford sem lést einungis 62 ára að aldri í fyrra. Fyrrverandi ritstjóri Vogue, frumkvöðullinn Babs Simpson, lést 105 ára að aldri. Það sama má segja um Lee Radziwill, sem lést á árinu, 85 ára að aldri. Hún var yngri systir Jackie Onassis og mörgum öðrum til fyrirmyndar um tísku og fagurfræði. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál