Stjörnur sem leyfa gráu hárunum að njóta sín

Meryl Streep flott og gráhærð í september.
Meryl Streep flott og gráhærð í september. AFP

Það kemur sá tími í lífi flestra kvenna að þær spyrja sig hvort þær eigi að halda áfram að lita á sér hárið eða einfaldlega leyfa gráu hárunum að njóta sín. Margar frægar konur hafa kosið náttúrulegu gráu hárin þegar aldurinn færist yfir. 

Meryl Streep

Hin sjötuga Meryl Streep hefur skartað hvítum lokkum að undanförnu.
Hin sjötuga Meryl Streep hefur skartað hvítum lokkum að undanförnu. AFP

Helen Mirren

Helen Mirren er löngu hætt að lita á sér hárið. …
Helen Mirren er löngu hætt að lita á sér hárið. Sumir vilja meina að hún hafi aldrei verið glæsilegri en nú, 74 ára gömul. AFP

Diane Keaton

Diane Keaton hefur verið með grátt hár lengi.
Diane Keaton hefur verið með grátt hár lengi. AFP

Glenn Close

Hin 72 ára gamla Glenn Close var ekki hrædd við …
Hin 72 ára gamla Glenn Close var ekki hrædd við að sýna hvíta hárið á Golden Globe-verðlaunahátíðinni í byrjun árs. AFP

Jamie Lee Curtis

Hin 61 árs gamla Jamie Lee Curtis er hætt að …
Hin 61 árs gamla Jamie Lee Curtis er hætt að lita á sér hárið. AFP

Judi Dench 

Judi Dench er hætt að lita á sér hárið enda …
Judi Dench er hætt að lita á sér hárið enda orðin 85 ára. Hún er stórglæsileg með hvíta lokka. AFP

Blythe Danne

Mæðgurnar og leikkonurnar Gwyneth Paltrow og Blythe Danner. Paltrow litar …
Mæðgurnar og leikkonurnar Gwyneth Paltrow og Blythe Danner. Paltrow litar enn hárið en 76 ára gömul mamma hennar er hætt því. AFP

 

mbl.is