Eliza með alíslenska slæðu í Póllandi

Slæðan kallast Snerting og hana prýðir listaverk Karls Kvaran.
Slæðan kallast Snerting og hana prýðir listaverk Karls Kvaran. Ljósmynd/Aðsend

Eliza Reid forsetafrú skartaði einstaklega fallegri slæðu í Póllandsför sinni á dögunum. Slæðan er alíslensk og kemur úr smiðju Elísabetar Kvaran. 

Slæðuna prýðir listaverk eftir listmálarann Karl Kvaran og eru fleiri vörur fáanlegar með listaverkum hans hjá Listformi Reykjavík. 

Eliza valdi slæðuna Snertingu og tónaði hún einstaklega fallega við appelsínugulu dragtina frá Hugo Boss sem hún klæddist í Varsjá. Auk silkislæðna er einnig hægt að fá glasamottur, púða, skartbox, pillubox og fleira. 

Slæðan passaði einstaklega vel við appelsínugulu draktina sem Eliza klæddist.
Slæðan passaði einstaklega vel við appelsínugulu draktina sem Eliza klæddist. Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál