Saga neitar því að hafa farið í lýtaaðgerðir

Áhrifavaldurinn og tónlistarkonan Saga B.
Áhrifavaldurinn og tónlistarkonan Saga B. Skjáskot/instagram

Tónlistarkonan og áhrifavaldurinn Saga B neitar því að hafa farið í lýtaaðgerðir en hún segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna útlits síns. 

Skjáskot/Instagram

Saga segir að margir hafi sett sig í samband við hana og sakað hana um að koma ekki hreint fram hvað varðar útlit sitt. 

Hún ræddi þessar ásakanir Instagram á dögunum. Þar kemur fram að aðdáendur hennar ganga svo langt að þeir klípa í varirnar hennar í leit að bótóxi. 

Saga B sló í gegn á vormánuðum þegar hún gaf út lagið Bottle Service sem þýðist yfir á íslensku sem Flöskuborðið. Lagið vakti mikla athygli og birtist meðal annars frétt um Sögu í Suður-Ameríska netmiðlinum La Voz de Chile.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál