Jóhann og Birkir Már ekki í landsliðshópnum

Íslenska landsliðið mætir Moldóvu og Albaníu í næsta mánuði.
Íslenska landsliðið mætir Moldóvu og Albaníu í næsta mánuði. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Landsliðsþjálfararnir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu í dag 23 manna landsliðshóp fyrir leikina við Moldóvu á heimavelli og Albaníu á útivelli í undankeppni Evrópumóts karla í fótbolta.

Leikurinn við Moldóvu er á Laugardalsvelli laugardaginn 7. september og leikurinn við Albaníu þriðjudaginn 10. september á Elbasan-Arena, sem tekur tæplega 13.000 manns. 

Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í hópnum vegna meiðsla. Birkir Már Sævarsson og Rúrik Gíslason eru svo ekki í hópnum. 

Hér að neðan má sjá hópinn í heild sinni: 

Mark­menn:

61/​0 Hann­es Þór Hall­dórs­son | Val­ur
15/​0 Ögmund­ur Krist­ins­son | Larissa
  5/​0 Rún­ar Alex Rún­ars­son | Dijon

Varn­ar­menn:
88/​5 Ragn­ar Sig­urðsson | Rostov
77/​6 Kári Árna­son | Víkingur Reykjavík
66/​0 Ari Freyr Skúla­son | Oostende
27/​3 Sverr­ir Ingi Inga­son | PAOK
25/​2 Hörður Björg­vin Magnús­son | CSKA Moskva
15/​1 Jón Guðni Fjólu­son | Krasnod­ar
12/​1 Hjört­ur Her­manns­son | Brønd­by
  7/0 Samúel Kári Friðjónsson | Viking

Miðju­menn:
85/​2 Aron Ein­ar Gunn­ars­son | Al Ar­abi
78/​11 Birk­ir Bjarna­son | Án félags
69/​1 Emil Hall­freðsson | Án félags
68/​20 Gylfi Þór Sig­urðsson | Evert­on
29/​5 Arn­ór Ingvi Trausta­son | Mal­mö
22/​1 Rún­ar Már Sig­ur­jóns­son | Astana
11/​0 Guðlaug­ur Victor Páls­son | Darmsta­dt
  4/​0 Arn­ór Sig­urðsson | CSKA Moskva

Sókn­ar­menn:
50/​23 Kol­beinn Sigþórs­son | AIK
42/​2 Jón Daði Böðvars­son | Millwall
21/​3 Viðar Örn Kjart­ans­son | Rubin Kazan

11/​3 Al­bert Guðmunds­son | AZ Alk­ma­ar

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert