Ætli sú staða gæti komið upp að Tyrkjum yrði meinuð þátttaka?

Tyrkir fagna jöfnunarmarkinu gegn Frökkum á Stade de France í …
Tyrkir fagna jöfnunarmarkinu gegn Frökkum á Stade de France í vikunni. AFP

Gefum okkur að Frakkland og Tyrkland hafni í tveimur efstu sætunum í riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM karla í knattspyrnu eins og flest bendir nú til að verði raunin.

Ætli sú staða gæti komið upp að Tyrkjum yrði meinuð þátttaka í lokakeppninni og Ísland tæki sæti Tyrklands í staðinn?

Þessar vangaveltur eru vissulega langsóttar. En Tyrkir eru í hernaði og við takmarkaðar vinsældir í alþjóðakerfinu.

Slíkt eitt og sér hreyfir þó ekki endilega við íþróttahreyfingunni enda er gjarnan reynt að halda íþróttafólkinu utan við stjórnmálin eins og hægt er. Vafalaust má finna mörg dæmi um að lið hafi keppt í lokakeppni þegar viðkomandi ríki hefur staðið í hernaði.

Sjá bakvörð Kristjáns í heild sinni á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert