Þrír fengu gullmerki ÍSÍ

Hafsteinn Pálsson, annar varaforseti ÍSÍ, Vigfús Þorsteinsson, Einar Þorvarðarson, Þorbergur …
Hafsteinn Pálsson, annar varaforseti ÍSÍ, Vigfús Þorsteinsson, Einar Þorvarðarson, Þorbergur Aðalsteinsson og Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ. Ljósmynd/HSÍ

Einar Þorvarðarson, Vigfús Þorsteinsson og Þorbergur Aðalsteinsson voru sæmdir gullmerki ÍSÍ þegar ársþing HSÍ var haldið í dag. 

Hafsteinn Pálsson, annar varaforseti ÍSÍ, veitti þeim gullmerki ÍSÍ fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar.

mbl.is