539 Kælitækni ehf.

Stærðarflokkur Meðalstórt
Röð innan flokks 249
Landshluti Höfuðborgarsvæði
Atvinnugrein Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum
Starfsemi Heildverslun með heimilistæki, útvörp, sjónvörp og tengdar vörur
Framkvæmdastjóri Haukur Njálsson
Fyrri ár á listanum 2015–2019
Framúrskarandi 2020

Hvernig gengur reksturinn?

Eignir 276.815
Skuldir 197.941
Eigið fé 78.874
Eiginfjárhlutfall 28,5%
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eigendur og eignarhald

Þekktir hluthafar 1
Endanlegir eigendur 4
Eignarhlutur í öðrum félögum 0
Endanleg eign í öðrum félögum 0

Lánshæfismat félaga í sömu grein

Meðallánshæfi félaga í atvinnugreininni Heildverslun með heimilisbúnað

pila

Miðlungi áhættumikil

Meira um fyrirtækið hjá CreditInfo

Þekkingin það „dýrasta“ í fyrirtækinu

Starfsfólkið er lykillinn að velgengni hjá fyrirtækinu Kælitækni sem hefur um áratugaskeið veitt sérhæfða þjónustu á sviði kælingar og frystingar. Haukur Njálsson framkvæmdastjóri segir að stefnan sé hiklaust sett á að stækka reksturinn hjá Kælitækni sem er eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo.

Í myndskeiðinu er innlit í fyrirtækið sem er til húsa í Rauðagerði í Reykjavík.

Hjá Kælitækni eru um 20 starfsmenn og reksturinn skiptist í tvennt. Annars vegar sölu á búnaði og svo er það þjónustuhlutinn sem er veigamikill þáttur í starfseminni. Þar segir Haukur mannvalið vera lykilatriði. „Þekkingin er náttúrlega það dýrasta sem við eigum. Að geta búið til þau kerfi sem nýtast inn í framtíðina,“ segir Haukur en fyrirtækið sér stórum hluta fyrirtækja á matvælamarkaði fyrir kælingarkerfum.

Í samstarfi við Creditinfo sýnir mbl.is nú heimsóknir í nokkur Framúrskarandi fyrirtæki og nú þegar hafa heimsóknir í FriðheimaStoð, Garðheima, Vörð og Völku verið birt­ar.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Fleiri greinar og viðtöl

Samstarfsaðilar