Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1 Marel hf. 283.305.890 149.653.070 52,8%
2 Eyrir Invest hf. 160.368.710 119.432.266 74,5%
3 Landsvirkjun 553.152.840 284.331.523 51,4%
4 Samherji hf. 109.296.537 78.739.337 72,0%
5 Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 59.261.201 21.363.559 36,0%
6 Síldarvinnslan hf. 72.525.855 49.137.661 67,8%
Samstarfsaðilar

Greinar og viðtöl

Dagmál

Hefur vakið athygli um allan heim

Sólveig Dóra Hansdóttir er íslenskur fatahönnuður og er nýútskrifuð úr einum virtasta hönnunarskóla heims, Central Saint Martins í London, þar sem hún fékk aðalverðlaun útskriftarnema fyrir útskriftarlínuna sína síðasta vor sem hefur vakið athygli um allan heim. Sólveig Dóra var gestur Rósu Margrétar í Dagmálum.

Vakta sjálft Kyrrahafið

Tæknifyrirtækið Trackwell sinnir fjölbreyttum verkefnum um heim allan. Eitt umfangsmesta verkefnið felst í að vakta sjálft Kyrrahafið, stærsta hafsvæði jarðar.

Sláttuvélarnar mögulega á útleið

Byko horfir til djarfra ákvarðana þegar kemur að því að feta leiðina í átt að aukinni sjálfbærni. Fyrirtækið hlaut í gær hvatningaverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð hjá Creditinfo.

Ávallt framúrskarandi
Framúrskarandi frá upphafi

Þessi 62 fyrirtæki hafa verið á listanum á hverju ári síðan 2010

Topplistar fyrri ára