ATH.: Upplýsingarnar sem hér koma fram eru úreltar. Skoðið frekar Framúrskarandi fyrirtæki 2021.

636 Friðheimar ehf.

Stærðarflokkur Meðalstórt
Röð innan flokks 300
Landshluti Suðurland
Atvinnugrein Landbúnaður, skógrækt og fiskveiðar
Starfsemi Ræktun á öðru ótöldu grænmeti, rótum og hnýði
Framkvæmdastjóri Knútur Rafn Ármann
Fyrri ár á listanum Engin
Framúrskarandi 2020

Hvernig gengur reksturinn?

Eignir 266.712
Skuldir 154.910
Eigið fé 111.802
Eiginfjárhlutfall 41,9%
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eigendur og eignarhald

Þekktir hluthafar 1
Endanlegir eigendur 2
Eignarhlutur í öðrum félögum 0
Endanleg eign í öðrum félögum 0

Lánshæfismat félaga í sömu grein

Meðallánshæfi félaga í atvinnugreininni Ræktun grænmetis og melóna, róta og hnýðis

pila

Tiltölulega áhættulítil

Meira um fyrirtækið hjá CreditInfo

Aukabúgreinin orðin þrefalt stærri

Það sem upphaflega átti að vera aukabúgrein hjá hjónunum Knúti Rafni Ármann og Helenu Hermundardóttur í Friðheimum í Reykholti hefur vaxið mikið á tólf árum. Í fyrra var rekstur veitingahússins í gróðurhúsinu þrefalt stærri innan fyrirtækisins en tómataræktunin. 

Friðheimar eru eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo og í myndskeiðinu er rætt stuttlega við Knút um reksturinn og hvað það er sem gerir Friðheima framúrskarandi.

Líkt og í fyrra eru mbl.is og Creditinfo í samstarfi um að heimsækja nokkur þeirra fyrirtækja sem skara fram úr í íslensku viðskiptalífi. Fleiri heimsóknir munu birtast hér á mbl.is á næstunni en nú þegar hafa heimsóknir í Stoð, Garðheima, Vörð og Völku verið birtar.

mbl.is

Fleiri greinar og viðtöl

Samstarfsaðilar