Enginn endi á lánsfjárkreppunni

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sér ekki enn fyrir endann á núverandi erfiðleikum í efnahagsástandi heimsins. Sjóðurinn telur að fjármagnsmarkaðir séu enn mjög viðkvæmir og kerfisbundin áhætta sé enn til staðar í fjármálakerfum heimsins.

Sjóðurinn varar við að enn frekari samdrætti í útlánum og bendir á að mjög muni reyna á nýmarkaðsríki þar sem hætta er á hækkandi vöxtum samfara samdrætti í framboði á lánsfé. Segir sjóðurinn að búast megi við nýrri bylgju afskrifta en dregið hefur gæðum lánasafna margra fjármálastofnana í kjölfar samdráttar í efnahagsumsvifum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK