Stella tók mikið af öðrum tegundum

Stella hefur aldrei verið vinsælli.
Stella hefur aldrei verið vinsælli.

Sú sölusprenging sem varð í kjölfar þess að verð á hinum belgíska Stella Artois-bjór lækkaði um tæp 40% í Vínbúðunum, hafði í för með sér talsverðan samdrátt í sölu annarra vinsælla bjórtegunda í Vínbúðunum.

Þetta sýna nýjar upplýsingar sem ViðskiptaMogginn hefur aflað frá ríkiseinkasölunni.

Í marsmánuði 2018 náði Stella-bjórinn ekki inn á lista yfir tíu vinsælustu tegundirnar. Í mars síðastliðnum skaust hann hins vegar upp í annað sætið þegar 33 cl flöskur af honum seldust seldust í 95,3 þúsund lítrum.

Líkt og greint var frá í ViðskiptaMogganum 3. apríl jókst salan á bjórnum um 202% í marsmánuði frá sama mánuði í fyrra.

Sjá fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir