Beint: Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í beinu streymi þriðjudaginn 16. mars kl. 14.00-15.30 frá Háskólanum í Reykjavík. Nýsköpunarmótið er samstarfsverkefni Álklasans, Samtaka álframleiðenda, Samtaka iðnaðarins, Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Hér má fylgjast með því í beinni útsendingu.  



 Dagskrá

  • Ágúst Valfells, deildarforseti verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík
  • Rúnar Unnþórsson, deildarforseti iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideildar hjá Háskóla Íslands
  • Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
  • Afhending Nýsköpunarviðurkenninga
  • Sigurður Hannesson, formaður Samtaka iðnaðarins
  • Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Ísland
  • Diego Areces, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá DTE, Extracting business value from real-time chemical composition analysis of liquid aluminum
  • Joaquin J. Chacon, CEO hjá Albufera Energy Storage – Aluminum Batteries
  • Kristján Friðrik Alexandersson, Framkvæmdarstjóri Álvit
  • Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, dósent við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík
  • Kynning á verkefnum handhafa nýsköpunarviðurkenninga
  • Fundarstjóri verður Steinunn Dögg Steinsen, framkvæmdarstjóri öryggis- og umhverfissviðs hjá Norðuráli 
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK