25 milljarða tekjutap hótelkeðjanna í fyrra

Hótel KEA á Akureyri.
Hótel KEA á Akureyri. Ljósmynd/KEA hótel

Rekstrartekjur fjögurra stærstu hótelkeðja landsins drógust saman um samanlagt tæpa 25 milljarða í fyrra. Þá lækkaði eigin féð um rúma sjö milljarða króna og var það orðið neikvætt hjá tveimur þessara keðja.

Þetta má lesa úr ársreikningum CenterHótela, Keahótela, Íslandshótela og Icelandair hótela sem saman reka á fimmta tug hótela.

Keahótelin hafa gengið í gegnum endurskipulagningu.

Páll L. Sigurjónsson, forstjóri Keahótela, segir stjórn félagsins hyggjast sækja fram. „Þannig að við höfum mikinn áhuga á að skoða góðar rekstrareiningar,“ segir Páll.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK