Hagnaður Pfizer tvöfaldaðist í fyrra

Hagnaður Pfizer tvöfaldaðist í fyrra.
Hagnaður Pfizer tvöfaldaðist í fyrra. AFP

Pfizer reiknar með 32 milljarða dala tekjum, eða um 4 þúsund milljörðum króna, vegna sölu á bóluefnum við Covid-19 á þessu ári.

Hagnaður lyfjarisans tvöfaldaðist árið 2021 frá árinu á undan og nam 22 milljörðum dala, eða um 2.700 milljörðum króna.

Pfizer reiknar einnig með 22 milljarða dala sölutekjum á þessu ári vegna Covid-töflunnar Paxlovid.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK