Beint: Ákvörðun peningastefnunefndar kynnt

Þórarinn G. Pétursson og Ásgeir Jónsson.
Þórarinn G. Pétursson og Ásgeir Jónsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Vefútsending með kynningu á yfirlýsingu peningastefnunefndar Seðalbanka Íslands og efni ritsins Peningamál 2022/2 hefst klukkan 9:30.

Fyrr í morgun var tilkynnt um að nefndin hafi ákveðið að hækka stýrivexti um eina prósentu. Sam­kvæmt spá Seðlabank­ans eru horf­ur á að verðbólga auk­ist í rúm­lega 8% á þriðja fjórðungi.

Kynningin verður í höndum Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra og formanns peningastefnunefndar, Rannveigar Sigurðardóttur, varaseðlabankastjóra peningastefnu og staðgengils formanns nefndarinnar, og Þórarins G. Péturssonar, aðalhagfræðings bankans og framkvæmdastjóra sviðs hagfræði og peningastefnu.

Hér fyrir neðan má fylgjast með streyminu:

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK