Efnisorð: vextir

Viðskipti | mbl | 21.2 | 20:20

Hafa endurgreitt 9 milljarða

Bankarnir hafa greitt til baka 9 milljarða til viðskiptavina.
Viðskipti | mbl | 21.2 | 20:20

Hafa endurgreitt 9 milljarða

Stóru bankarnir þrír hafa á síðustu 4 árum endurgreitt viðskiptavinum sínum rúmlega 9 milljarða í formi peningagreiðslna eða lækkunar á höfuðstóli lána. Í kjölfar tilkynningar Íslandsbanka um 2,5 milljarða endurgreiðslu tók mbl.is saman upplýsingar um endurgreiðslur og afslætti bankanna. Meira

Viðskipti | mbl | 24.1 | 22:11

Smálánin leynast víða

Árlegur hlutfallskostnaður kortalána getur numið allt að 75%. Samtök fjármálafyrirtækja leggjast gegn því að sett …
Viðskipti | mbl | 24.1 | 22:11

Smálánin leynast víða

Samtök fjármálafyrirtækja segja þak á árlega hlutfallstölu kostnaðar við lántöku þurfa að vera hærra en 50% svo ekki verði röskun á ríkjandi viðskiptaháttum. Þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson segir svo háan kostnað koma sér á óvart. Meira

Viðskipti | mbl | 22.8 | 16:26

Segja Seðlabankann saddan

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 22.8 | 16:26

Segja Seðlabankann saddan

Greiningardeild Arion banka segir Seðlabankann saddan í bil og að gengisstyrking krónunnar hafi komið í veg fyrir vaxtahækkun. Hún gagnrýnir hins vegar bankann fyrir gengi krónunnar sem „fær ekki staðist“. Meira