Efnisorð: Landsvirkjun

Viðskipti | mbl | 4.3 | 11:54

Ársfundi Landsvirkjunar frestað út af kórónuveirunni

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar.
Viðskipti | mbl | 4.3 | 11:54

Ársfundi Landsvirkjunar frestað út af kórónuveirunni

Ákveðið hefur verið að fresta ársfundi Landsvirkjunar um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Fundurinn átti að fara fram á morgun, en jafnan sækja hann nokkur hundruð manns. Meira

Viðskipti | mbl | 28.2 | 15:02

Ljósbogaatvikið kostaði Landsvirkjun 2 milljarða

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar.
Viðskipti | mbl | 28.2 | 15:02

Ljósbogaatvikið kostaði Landsvirkjun 2 milljarða

Tekjutap Landsvirkjunar á síðasta ári vegna lokunar þriðja kerskála Rio Tinto í Straumsvík, í kjölfar ljósboga sem þar myndaðist, nam 16 milljónum dala. Það nemur rétt rúmlega 2 milljörðum króna. Meira

Viðskipti | mbl | 4.2 | 12:28

Landsvirkjun og Statoil ekki samanburðarhæf

Landsvirkjun og Statoil eru ekki samanburðarhæf að mati Ketils Sigurjónssonar þegar kemur að hugmyndum um …
Viðskipti | mbl | 4.2 | 12:28

Landsvirkjun og Statoil ekki samanburðarhæf

Á síðustu misserum hefur nokkuð verið í umræðunni að einkavæða hluta Landsvirkjunar. Meðal annars hefur hagfræðingurinn Ásgeir Jónsson talað fyrir því að ríkið ætti að selja um 30% hlut sinn í félaginu. Ketill Sigurjónsson, sérfræðingur á sviði orkumála, segir að ekki sé hægt að bera þetta tvennt saman. Meira

Viðskipti | mbl | 3.12 | 12:06

Magnús: „Gífurlega áhugavert fyrirtæki“

Magnús Bjarnason.
Viðskipti | mbl | 3.12 | 12:06

Magnús: „Gífurlega áhugavert fyrirtæki“

Magnús Bjarnason, nýr forstjóri Icelandic group, segir að félagið sé meðal þeirra áhugaverðustu á Íslandi nú um mundir þegar kemur að alþjóðlegum viðskiptum. Það sé meðal ástæðna þess að hann hafi ákveðið að stökkva til og breyta um starfsvettvang. Meira

Viðskipti | mbl | 8.11 | 17:18

Magnús yfir samskiptasviði Landsvirkjunar

Magnús Þór Gylfason
Viðskipti | mbl | 8.11 | 17:18

Magnús yfir samskiptasviði Landsvirkjunar

Magnús Þór Gylfason hefur verið ráðinn yfirmaður samskiptasviðs Landsvirkjunar. Magnús Þór er menntaður viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og býr yfir langri reynslu á sviði samskipta. Meira

Viðskipti | mbl | 7.8 | 13:09

Landsvirkjun dregur úr álverðstengingu

Höfuðstöðvar Landsvirkjunar
Viðskipti | mbl | 7.8 | 13:09

Landsvirkjun dregur úr álverðstengingu

Álverð hefur lækkað um 20% síðan það náði hámarki í byrjun mars á þessu ári. Kostar tonnið af áli nú um 1900 Bandaríkjadollara, en kostaði þá 2.353 dollara. Landsvirkjun hefur á síðustu árum markvisst minnkað álverðstengingu raforkusamninga og því hefur lækkunin núna minni áhrif en áður á fyrirtækið. Meira