Efnisorð: Ágúst Einarsson

Viðskipti | mbl | 24.9 | 10:30

Skapandi greinar í uppsveiflu

Ben Stiller á Seyðisfirði. Framleiðsla kvikmynda eins og The Secret Life of Walter Mitty auka …
Viðskipti | mbl | 24.9 | 10:30

Skapandi greinar í uppsveiflu

Í dag standa skapandi greinar undir um 4% af landsframleiðslu og um 25% landsmanna tengjast slíkum verkefnum. Í viðtali við Bloomberg-fréttaveituna segir Ágúst Einarsson, prófessor við Háskólann á Bifröst, að á næstu 15 til 20 árum stefni í að 30% af landsframleiðslunni verði vegna skapandi greina. Meira

Viðskipti | mbl | 26.7 | 10:45

Geta valið úr spennandi verkefnum

Ágúst Einarsson framkvæmdastjóri TM Software
Viðskipti | mbl | 26.7 | 10:45

Geta valið úr spennandi verkefnum

Nóg virðist vera um störf í upplýsingatækniiðnaðinum og virðist helsta vandamálið vera vöntun á starfsfólki. Ágúst Einarsson, framkvæmdastjóri TM Software, segir launaskrið í geiranum og talar um nauðsyn þess að fjölga nemendum í faginu. Meira