Aldrei meiri meðalafli í róðri

Afla landað á Norðurfirði. Mynd úr safni.
Afla landað á Norðurfirði. Mynd úr safni. mbl.is/Árni Sæberg

Meðalafli í róðri hefur aldrei verið meiri en á nýliðinni vertíð strandveiða, en hann var 623 kg. Á síðasta ári var hann 614 kg og hefur því aukist um 1,5% á milli vertíða.

Þetta kemur fram á vef Landssambands smábátaeigenda. Segir þar að svæði A, sem er svæðið frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps, hafi gefið mestan meðalafla í róðri að venju eða 667 kg. Næst komu bátar sem voru á svæði C með 650 kg, þá svæði B með 574 kg og svæði D rak loks lestina með 565 kg.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 19.2.18 218,46 kr/kg
Þorskur, slægður 19.2.18 260,58 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.2.18 205,78 kr/kg
Ýsa, slægð 19.2.18 212,48 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.2.18 28,60 kr/kg
Ufsi, slægður 19.2.18 99,03 kr/kg
Djúpkarfi 7.2.18 104,00 kr/kg
Gullkarfi 19.2.18 147,14 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.2.18 Blíða SH-277 Plógur
Sæbjúga /Hraunpussa 2.076 kg
Ígulker 820 kg
Samtals 2.896 kg
19.2.18 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker 1.160 kg
Samtals 1.160 kg
19.2.18 Sæþór EA-101 Þorskfisknet
Þorskur 2.764 kg
Karfi / Gullkarfi 148 kg
Ýsa 53 kg
Samtals 2.965 kg
19.2.18 Hvanney SF-051 Þorskfisknet
Ýsa 2.276 kg
Skarkoli 41 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 7 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Samtals 2.334 kg

Skoða allar landanir »