Arctic Sea Farm stefnir að því að auka laxeldisframleiðslu sína í Dýrafirði um 138%. Þetta kemur fram í drögum fyrirtækisins að frummatsskýrslu, þar sem umhverfisáhrif framleiðsluaukningarinnar eru metin. Áform fyrirtækisins miða að því að framleiðsla laxeldisins í firðinum skili tíu þúsund tonnum.
Á síðasta ári fékk fyrirtækið rekstrar- og starfsleyfi sem heimilaði 4.200 tonna framleiðslu í Dýrafirði og er það tvöföldun miðað við fyrra leyfi sem var 2.100 tonn.
Nú er unnið að því að auka framleiðsluna á ný og mun sú framleiðsluaukning nema 5.800 tonnum. Fáist samþykkt fyrir aukningunni verður fyrirtækinu þar með heimilað að framleiða 10 þúsund tonn.
Arctic Sea Farm lagði einnig fram frummatskýrslu fyrr á þessu ári vegna áforma um 4.000 tonna eldi í Arnarfirði. Þá hefur fyrirtækið leyfi, sem úthlutað var í fyrra, til 6.800 tonna eldisframleiðslu í Patreksfirði og Tálknafirði.
Í skýrslunni um fyrirhugað sjókvíaeldi í Dýrafirði segir að framleiðslan hafi óveruleg áhrif á flesta þætti, en þau neikvæðu umhverfisáhrif sem kunna að fylgja framleiðslunni verði staðbundin og afturkræf. Áhrif á hagræna og samfélagslega þætti eru hins vegar sögð vera verulega jákvæð.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.10.24 | 521,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.10.24 | 566,43 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.10.24 | 279,31 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.10.24 | 251,25 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.10.24 | 262,28 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.10.24 | 255,72 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 13.10.24 | 222,98 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 13.10.24 | 251,51 kr/kg |
12.10.24 Haukafell SF 111 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 569 kg |
Þorskur | 466 kg |
Samtals | 1.035 kg |
12.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.151 kg |
Ýsa | 2.333 kg |
Langa | 264 kg |
Ufsi | 171 kg |
Keila | 150 kg |
Steinbítur | 97 kg |
Karfi | 43 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Hlýri | 4 kg |
Samtals | 9.230 kg |
12.10.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 81 kg |
Steinbítur | 60 kg |
Þorskur | 24 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 188 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.10.24 | 521,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.10.24 | 566,43 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.10.24 | 279,31 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.10.24 | 251,25 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.10.24 | 262,28 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.10.24 | 255,72 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 13.10.24 | 222,98 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 13.10.24 | 251,51 kr/kg |
12.10.24 Haukafell SF 111 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 569 kg |
Þorskur | 466 kg |
Samtals | 1.035 kg |
12.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.151 kg |
Ýsa | 2.333 kg |
Langa | 264 kg |
Ufsi | 171 kg |
Keila | 150 kg |
Steinbítur | 97 kg |
Karfi | 43 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Hlýri | 4 kg |
Samtals | 9.230 kg |
12.10.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 81 kg |
Steinbítur | 60 kg |
Þorskur | 24 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 188 kg |