Sér ýmislegt jákvætt við frumvarpið

Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. mbl.is/Árni Sæberg

Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir ýmsa jákvæða þætti í frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ti laga um veiðigjald, sem lagt var fram í gær.

Meðal annars segist Jens Garðar ánægður með þá fyrirætlan að færa viðmiðunarár gjaldsins nær í tíma. „Við höfum oft bent á þá skekkju sem felst í því að borga gjald sem miðast við afkomu greinarinnar jafnvel tveimur árum áður,“ segir hann í samtali við Morgunblaðið í dag.

„Við höfum séð það núna hvað rekstrarskilyrði greinarinnar geta breyst stórkostlega á örskömmum tíma, bæði hvað varðar gengi, verð á erlendum mörkuðum eða kvóta, þannig að það er mjög hvimleitt að þurfa að greiða gjald sem er með viðmiðunarár svona langt aftur í tímann.“

Hann bætir við að svo séu aðrir þættir í frumvarpinu sem þurfi að reikna út hvaða áhrif muni hafa á greinina. SFS muni senda umsögn í kjölfarið.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.10.18 318,69 kr/kg
Þorskur, slægður 23.10.18 299,43 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.10.18 294,28 kr/kg
Ýsa, slægð 23.10.18 273,62 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.10.18 113,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.10.18 118,52 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.18 124,00 kr/kg
Gullkarfi 23.10.18 238,36 kr/kg
Blálanga, óslægð 23.10.18 346,00 kr/kg
Blálanga, slægð 22.10.18 232,58 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.10.18 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker 2.134 kg
Samtals 2.134 kg
23.10.18 Björn Hólmsteinsson ÞH-164 Þorskfisknet
Þorskur 788 kg
Ufsi 34 kg
Samtals 822 kg
23.10.18 Kristinn ÞH-163 Þorskfisknet
Þorskur 397 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 530 kg
23.10.18 Sjöfn SH-707 Plógur
Ígulker 2.044 kg
Samtals 2.044 kg
22.10.18 Hafursey ÍS-600 Plógur
Ígulker 413 kg
Samtals 413 kg

Skoða allar landanir »